Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2015, Blaðsíða 72

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2015, Blaðsíða 72
71 ur. Söngur fólksins sagði margt um menningarástandið, að mati Barrows, hrjúfur og undarlegur, og ekki var drykkjuskapurinn til að bæta menn- ingarástandið.15 En Barrow fannst þetta ekki einkennilegt þegar honum varð hugsað til langra, hráslagalegra og kaldra vetranátta; hvernig átti menning að geta þroskast við þessi skilyrði lengst í norðri? Fyrir Barrow var hið ysta norður heimkynni villimennsku og siðleysis; að hans mati gátu aðstæður fólksins því vart verið öðruvísi.16 Hann var sammála Johann Anderson um ástæður siðleysisins þó að hann gangi ekki eins langt í for- dæmingu sinni á landsmönnum og Anderson gerði. Hann sá því ástæðu til þess að votta Krieger stiftamtmanni dönsku stjórnarinnar samúð sína fyrir að þurfa að dvelja á slíkum stað; hann kvartaði einmitt sáran yfir því að neyðast til að halda til í landinu yfir vetrarmánuðina í deyfð og einsemd. Áframhaldandi vera í landinu myndi ekki leiða til annars en örvæntingar.17 – Afstaða Barrows til Dana á Íslandi var því allt önnur en til landsmanna sjálfra. Danir voru „aðdáunarverðir“, „glaðlegir“, hús þeirra „vel búin“, maturinn frábær og kampavín á borðum. Barrow fann því siðmenningu á Íslandi en hún var heima í stofu hjá dönskum kaupmönnum og embætt- ismönnum, ekki meðal innfæddra. Umfjöllun Johns Barrow um mannlíf á Íslandi er á margan hátt at- hyglisverð. Þegar hann lýsir eigin kynnum af þjóðinni er hann yfirleitt neikvæður; hann greinir frá mannlífi sem er fjarri því að vera eftirsóknar- vert. Miklu fremur er það aumkunarvert og fráhrindandi og í hrópandi andstöðu við þau nútímalegu viðhorf sem hann telur sig standa fyrir; ljósið í myrkrinu eru danskir kaupmenn og embættismenn sem þó eru brjóstum- kennanlegir vegna þess að þeir neyðast til að vera á svo fráhrindandi og óvistlegum stað. Á hinn bóginn getur hann ekki annað en tekið tillit til þeirrar orðræðu sem hafði birst hjá „gáfuðustu samlöndum okkar“, eins og Barrow orðaði það.18 Samkvæmt henni dregur hann einnig upp mynd af gylltri hetjuöld til forna annars vegar en hins vegar samfélagi samtím- ans þar sem einfaldir lífshættir og jöfnuður eru í fyrirrúmi og jafnvel lær- dómur; þá orðræðu könnum við betur síðar. 15 John Barrow, A Visit to Iceland, bls. 218. 16 Sama rit, bls. 150–151. 17 Sama rit, bls. 110, 129. – Lorentz Angel Krieger var amtmaður og stiftamtmaður á Íslandi frá 1829–1836. 18 John Barrow, A Visit to Iceland, bls. xi. INNAN EÐA UTAN EVRÓPU?
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.