Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2015, Blaðsíða 65
64
Ú T D R Á T T U R
Höll ánægju og gagnsemi.
Um innkomu Palace of Pleasure eftir William Painter
í bókmenntakerfi 16. aldar á Englandi
Safnrit Williams Painter The Palace of Pleasure sem kom út í tveimur bindum á ár-
unum 1566–1567 hefur ekki hlotið þann sess í bókmenntasögunni sem það á skilið.
Safnritið kynnti til sögunnar nýja grein í hinu enska bókmenntakerfi, nóvelluna, og
var notað á ýmsan hátt af fjölda höfunda næstu árin. Hér er verkið kynnt til sög-
unnar, uppbygging þess og einkenni og leitast við að varpa ljósi á þær aðferðir sem
höfundurinn beitir til að gera það gjaldgengt í sínu nýja umhverfi. Einnig er það sett
í samhengi við viðhorf til þýðinga á tímabilinu og þær þýðingaraðferðir sem það
viðhorf kallaði á.
Lykilorð: þýðingarsaga, nóvellur, ensk bókmenntasaga, þýðingarfræði, greinafræði
A B S T R A C T
The Palace of Pleasure and Profit.
The introduction of The Palace of Pleasure
into the English Literary System in the 16th Century
William Painter’s two volume novella collection The Palace of Pleasure, which was
published in 1566 and 1567, has not been awarded its rightful place in English liter-
ary history. The work introduces a new genre, the novella, into the English literary
system and was used in various ways by other authors in the following years. In this
article the work is introduced, its structure and characteristics, and the methods the
author uses to create a space for it in its new literary environment. The work and
its translational methods are put in context with the attitudes towards translation
current at the time.
Keywords: translation history, novellas, English literary history, translation theory,
genre theory
Ásdís siGmundsdóttiR