Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2015, Blaðsíða 130

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2015, Blaðsíða 130
129 hefur fram áttu fræðimennirnir sem mótuðu íslensk fræði á upphafsárum Háskóla Íslands það til að tjá sig skáldlega og oft kemur fram það viðhorf að eitt helsta hlutverk gagnrýnanda sé að ná einhvers konar sambandi við höfundinn í gegnum verkið. Árið 1909 segir Sigurður Nordal til dæmis í ritdómi um Systurnar frá Grænadal eftir Maríu Jóhannsdóttur að „það besta“ við söguna sé hversu augljóslega sál höfundarins skín í gegn: Þegar ég er búinn að rannsaka listagildi bókarinnar og lesa úr því framtíðarörlög höfundarins, þá tek ég hana og les sem vitnisburð um mannlega sál (document humain). Ég hugsa um, að bak við þessa dauðu bókstafi slær hjarta og hugsar sál. Ég fer að hugsa um höfundinn, reyna að kynnast honum og skilja hann.51 Gæði verka voru að einhverju leyti metin út frá því hversu auðvelt það reyndist og hversu göfug sálin var sem skein í gegn. Bók Maríu skorar ekki hátt því Sigurði þykir stúlkusálin bak við hana ófrumleg og brosleg, en af því bókin ber vitni um „[a]lvörugefna, draumlynda stúlku með tilhneigingu til þunglyndis, en sterka trú á það góða í mannlífinu og framtíð íslenzku þjóð- arinnar“ segist hann geta skilið og fyrirgefið „ýmsa galla bókarinnar“.52 Ágúst H. Bjarnason virðist að einhverju leyti líta á ritdóm sem hann skrifar um ljóð Jakobs Thorarensens sem samtal milli sín og skáldsins, en hann segir að eitt ljóðið sé „átakanleg sjálfslýsing“ og endar á því að ávarpa skáldið beint og svara ljóðlínum sem gætu þótt lýsa svartsýni og uppgjöf: […] Svo kveð eg alla kunningjana hér, og kærar þakkir fyrir glaðar stundir. Þið gleymið mér, ef fjöllin skakt ég fer – ef forlaganna sköflum verð ég undir. Nei! Jakob. Við sjáumst aftur. Ég veit, að maðurinn á svo mikinn kjark til og karlmannslund, að hann lætur naumast bugast í torfær- unum. 53 Ritdómur Ágústs er opinber sviðsetning á einlægri og persónulegri sam- ræðu sem á erindi á opinberan vettvang því hún endurspeglar eitthvað 51 Sigurður Nordal, ritdómur um Systurnar frá Grænadal eftir Maríu Jóhannsdóttur, Eimreiðin, 2/1909, bls. 146–148, hér bls. 147. 52 Sama rit, bls. 147. 53 Ágúst H. Bjarnason, ritdómur um Snæljós eftir Jakob Thorarensen, bls. 92 og 93. Á SLÓÐUM HJARTALAUSRA FRÆÐINGA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.