Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2015, Blaðsíða 73

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2015, Blaðsíða 73
72 Einn kunnasti erlendi ferðamaðurinn á Íslandi á 19. öld var Richard Burton. Hann var rómaður enskur ferðagarpur sem hafði farið víða um heim, ekki síst um Afríku og Ameríku, eins og verk hans bera skýr merki um. Hann hafði m.a. ferðast til Arabíuskagans og komist alla leið til Mekka, dulbú- inn, svo hann lét sér ekki allt fyrir brjósti brenna. Á Íslandi var Burton sumarið 1872 og þremur árum síðar gaf hann út bókina Ultima Thule; Or, A Summer in Iceland í tveimur bindum. Eins og John Barrow fáum áratugum fyrr ræddi Burton oft um fólkið sem varð á vegi hans og undraðist hvernig lífi það lifði. Hvernig gat þetta fólk orðið svona, fólk sem var „einu sinni svo þekkt fyrir hernað og jafn- vel listir“, hvernig gat það horfið algerlega? Burton taldi sig ekki sjá nein merki um forna frægð eða menntun meðal Íslendinga. Hann þekkti því vel til umræðu um miðaldasamfélagið íslenska og ætluð afrek Íslendinga til forna.19 Úrkynjunin birtist því alls staðar að mati Burtons, siðleysið og úrræða- leysið: Andstæða nútímans. Verkfæri landsmanna voru yfirleitt tæpast nothæf og til marks um það nefndi Burton að sláttuljáir landsmanna væru „hlægilegir“.20 Sóðaskapurinn var alltumlykjandi, og væru Íslendingar ein- hvers staðar á milli Skota og Grænlendinga í því tilliti en langt að baki nútíma Norðmönnum. Hús almennings væru yfirleitt aumir kofar, svipað og hjá Írum eða Eskimóum.21 Burton notaði því Íra og Grænlendinga sem mælikvarða á siðleysi Íslendinga á sama hátt og John Barrow. Þungt væri yfir Íslendingum og þeir væru illyrtir, og gæti það stafað af langri kúgun, svipað og hjá Grikkjum. Þá væri engar fagrar listir að finna meðal þeirra, ekki tónlist, ekki myndlist. Drykkjuskapurinn var líka herfilegur og miklu sýnilegri en víða annars staðar, að mati Burtons, enda væri það svo að því lengra norður frá sem fólk byggi, því meiri drykkja.22 Hugmyndir Burtons um norðlægar slóðir voru því mjög í anda neikvæðra viðhorfa um norðrið, það fóstraði bara villimennsku að hans mati, og er hann þar sammála bæði Anderson og Barrow. Burton taldi ljóst hver uppruni Íslendinga væri, þeir líktust Norð- mönnum en ekki „Skrælingjum“ eins og almenningur í Evrópu virtist halda; honum hefur greinilega verið kunnugt um fyrrgreint hugtak um Inúíta og 19 Richard F. Burton, Ultima Thule; or, a Summer in Iceland, London: William P. Nimmo, 1875, I, bls. xiii. 20 Richard Burton, Ultima Thule II, bls. 258. 21 Richard Burton, Ultima Thule I, bls. 136, 332, 334, 336. 22 Sama rit, bls. 155, 160, 359–361, 369. sumaRliði R. ísleifsson
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.