Peningamál - 01.11.2000, Blaðsíða 34

Peningamál - 01.11.2000, Blaðsíða 34
PENINGAMÁL 2000/4 33 útþensla efnahagsreiknings frekar veikt fjárhag þess- ara fyrirtækja. Rétt er að taka fram að skráðum fyrir- tækjum úr einstökum geirum atvinnulífsins hefur vegnað mun betur en heildinni, ekki síst fyrirtækjum úr tölvu- og hugbúnaðargeiranum. Samkvæmt áætlunum Seðlabankans hækkar hlut- fall skulda heimilanna og ráðstöfunartekna þeirra úr 147% um síðustu áramót í 163% um þau næstu. Heimilin hafa því haldið áfram að auka skuldir sínar. Frá áramótum til loka júlí hækkuðu skuldir heimil- anna við banka og fjárfestingarlánajóði (þ.á m. Íbúðalánasjóð) um 36 ma.kr. umfram verðbólgu. Íbúðalánin jukust heldur hægar en í fyrra, um 4½% umfram verðlag, en raunhækkun annarra skulda var því meiri, 21% eða sem svarar 9 ma.kr. Síðustu 3 mánuðina hafa svo 9 ma.kr. bæst við skuldir heimil- anna við innlánsstofnanir, sem samsvarar 6% um- fram verðlag. Hætta á greiðsluerfiðleikum ef brestur kemur í tekjur heimilanna er því enn að vaxa. VII. Bankar og sparisjóðir Margvíslegar vísbendingar úr rekstri lánastofnana geta veitt upplýsingar um stöðugleika fjármálakerfis- ins. Hér er stuttlega gerð grein fyrir fjórum slíkum þáttum í samhengi við hálfsársuppgjör viðskipta- banka og sparisjóða og ytra mat á greiðslugetu og fjárhagslegum styrk þeirra. Þættirnir eru arðsemi, kostnaðarhlutföll, eiginfjárstaða og lánshæfismat. Arðsemi Á heildina litið var arðsemin slök hjá viðskiptabönk- um og sparisjóðum2 á fyrri hluta ársins. Arðsemin, þ.e. hreinn hagnaður sem hlutfall af meðalstöðu eigin fjár, var 9,0%.3 Það er mun lægra en þau 16,8% sem náðust á sama tímabili í fyrra og 17,8% á árinu í heild (mynd 27). Ástæður þessara umskipta til hins verra eru í meginatriðum af þrennum toga. Skuldabréfa- eign banka og sparisjóða lækkaði í verði, samdráttur varð í öðrum rekstrartekjum og skattgreiðslur jukust þar sem skattalegt hagræði stærstu bankanna vegna framreiknaðs taps og arðgreiðslna fyrri ára var upp- urið í lok liðins árs. Arðsemi viðskiptabankanna þriggja var ívið betri (9,2%) en hjá stærstu sparisjóðunum (7,8%) eins og sjá má í töflu 4. Hafa verður fyrirvara í samanburði á hagnaðartölum fjármálastofnana. Gæta þarf þess * Húsnæðisskuldir áætlaðar sem íbúðalán innlánsstofnana og fjárfestingarlánasjóða ásamt 80% sjóðfélagalána lífeyrissjóða. 80 82 84 86 88 90 92 94 96 98 00 Ágúst 0 20 40 60 80 100 120 140 160 180 % 0 5 10 15 20 25 30 35 -5 -10 % Skuldir heimila, % af ráðst.tekjum Hækkun skuldahlutfalls (h. ás) Hækkun vegna húsn.skulda* (h. ás) Skuldir heimila í hlutfalli við ráðstöfunartekjur 1980 - 2000 Mynd 4 Tafla 3 Eiginfjárhlutföll og skuldahlutföll fyrirtækja Atvinnuvegaskýrslur1 VÞÍ-fyrirtæki Eiginfjárhlutföll % 1986 1989 1997 1997 1999 2000 2 Sjávarútvegur .............. 12,6 8,1 26,3 36 32,7 32,4 Iðnaður ........................ 36,6 30,7 38,7 52,2 43,4 39,7 Atv. greinar samtals .... 36.6 28,1 26,5 .. 33,0 30,2 Langtímaskuldir /NE Sjávarútvegur .............. 0,48 0,54 0,52 0,47 0,45 0,44 Iðnaður ........................ 0,26 0,27 0,29 0,21 0,32 0,32 Atv. greinar samtals .... 0,19 0,22 0,23 .. 0,34 0,33 Langtímaskuldir/EF Sjávarútvegur .............. 3,84 6,62 1,90 1,3 1,38 1,37 Iðnaður ........................ 0,70 0,88 0,75 0,4 0,73 0,82 Atv. greinar samtals .... 0,52 0,79 0,87 .. 1,02 1,10 Skýringar: EF= eigið fé. NE= niðurstaða efnahagsreiknings. 1. Atvinnuvegaskýrslur Þjóðhagsstofnunar. 2. Janúar-júní 2000. 2. Í samtölum fyrir viðskiptabanka er FBA talinn með Íslandsbanka frá og með árinu 1998 en fyrir þann tíma eru Fiskveiðasjóður og Iðnlána- sjóður meðtaldir. Sparisjóðabankinn er ekki meðtalinn. Þegar vísað er í tölur stærstu sparisjóða er átt við þá sex stærstu sem eru Sparisjóður Reykjavíkur og nágrennis, Sparisjóður Hafnarfjarðar, Sparisjóður vél- stjóra, Sparisjóðurinn í Keflavík, Sparisjóður Kópavogs og Sparisjóður Mýrasýslu. 3. Hér er miðað við einfalt hlutfall hreins hagnaðar af meðaltali eigin fjár í upphafi og lok tímabils að frádregnum hagnaði tímabilsins. Hlutfallið er fært á ársgrundvöll. Í fréttatilkynningum og umræðu um arðsemis- hlutföll banka og sparisjóða hafa komið fram aðrar tölur en hér birtast. Þær tölur byggjast á ólíkum reiknigrunni svo sem þeim að hagnaður sé leiðréttur fyrir áhrifum verðbreytingarfærslu, deilt sé með eigin fé í upphafi tímabils og tekið tillit til arðgreiðslna á tímabilinu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103

x

Peningamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Peningamál
https://timarit.is/publication/1144

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.