Peningamál - 01.11.2000, Blaðsíða 50

Peningamál - 01.11.2000, Blaðsíða 50
PENINGAMÁL 2000/4 49 ákvarða sjálfstæði seðlabanka frá ríkisstjórn og eru mælanlegir á tiltölulega áreiðanlegan hátt. Þeir eru eftirfarandi: Áhersla á verðstöðugleika Þessi mælikvarði metur hversu mikil áhersla er lögð á verðstöðugleika meðal formlegra markmiða pen- ingastefnunnar eins og þau koma fram í lögum seðla- bankans. Gerður er greinarmunur á milli markmiða sem eru talin samrýmanleg verðstöðugleika, eins og stöðugleiki fjármálakerfisins, og markmiða sem talin eru ósamrýmanleg verðstöðugleika, eins og markmið um atvinnu eða hagvöxt, sé ekki vísað í þau með skil- yrðum um að þeim sé einungis hægt að ná sé mark- miðinu um verðstöðugleika ekki stefnt í hættu. Markmiðssjálfstæði Oft er gerður greinarmunur á milli mismunandi forma sjálfstæðis seðlabanka. Markmiðssjálfstæði metur hversu stóru hlutverki seðlabankinn hefur að gegna í ákvörðun um hvert endanlegt markmið peningastefnunnar eigi að vera. Eins og fjallað var um að ofan er ekki endilega ljóst að heppilegt sé að seðlabankinn taki þá ákvörðun. Mörg rök hníga að Mælikvarði (vægi í heildareinkunn) Einkunn Rammi 2 Mælikvarði á sjálfstæði seðlabanka 10,0 7,5 5,0 2,5 0,0 10,0 5,0 0,0 10,0 6,7 3,3 0,0 10,0 7,5 5,0 2,5 0,0 10,0 8,6 7,1 5,7 4,3 2,9 1,4 Að hvað miklu leyti leggja lög bankans áherslu á verðstöðugleika sem meginmarkmið stjórnar peningamála (1) Að hvaða leyti ákvarðar seðlabankinn endanlegt markmið peningastefnunnar (1) Hversu mikið svigrúm hefur seðlabankinn til að ákvarða aðlögun stjórntækja peningamála (2) Að hvaða leyti er fjármögnun ríkissjóðs í seðla- banka óheimil (2) Hversu langur er ráðningartími seðlabanka- stjóra (0,5) Eina formlega markmiðið Eina markmiðið auk fjármálalegs stöðugleika og mark- miða sem ekki stríða gegn verðstöðugleika Verðstöðugleiki og ósamræmanleg markmið Engin formleg markmið Önnur markmið en verðstöðugleiki Seðlabankinn hefur einskorðað vald eða peningastefnan hefur engin formleg markmið Sameiginleg ákvörðun seðlabanka og ríkisstjórnar Seðlabankinn hefur engu hlutverki að gegna við ákvörðun Seðlabankinn hefur einskorðað vald Seðlabankinn tekur ákvarðanir en fulltrúar ríkisstjórnar sitja ákvarðanafundi Sameiginleg ákvörðun seðlabanka og ríkisstjórnar Seðlabankinn hefur litlu hlutverki að gegna við ákvörðun Algerlega óheimil, aldrei notuð eða svo litlar upphæðir að þær skipta engu máli Mjög miklar takmarkanir Takmarkanir sem yfirleitt er fylgt Litlar takmarkanir Engar takmarkanir 8 ár eða meira 7 ár 6 ár 5 ár 4 ár 3 ár Ekki tryggður ráðningartími umfram 3 ár
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103

x

Peningamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Peningamál
https://timarit.is/publication/1144

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.