Peningamál - 01.11.2000, Blaðsíða 13

Peningamál - 01.11.2000, Blaðsíða 13
og 2,1% í spánni sem gerð var í október 1999. Vexti einkaneyslu hefur einnig verið verulega vanspáð á síðustu árum, einkum árið 1998. Þá jókst hún um 10%, eða tvöfalt meira en spáð var fyrirfram. Mikilvægt er að taka tillit til þessarar reynslu þegar dregnar eru ályktanir um framhaldið. Spá- skekkjur geta stafað af ýmsum ástæðum: Líkön sem notuð eru við spágerðina kunna að vera gölluð, til- hneiging kann að vera til að gefa sér of svartsýnar forsendur við spágerðina eða þá að huglægt mat, sem ævinlega hefur einhver áhrif á endanlegar niður- stöður, eykur á skekkjurnar í stað þess að bæta spárn- ar eins og til er ætlast.6 Hugsanlegt er að hinn mikli vöxtur eftirspurnar á undanförnum árum stafi að ein- hverju leyti af breyttri gerð íslenska hagkerfisins. Tölfræðileg sambönd sem metin eru á grundvelli hagþróunar fyrri ára eiga því e.t.v. ekki fyllilega við lengur. Þess má geta í þessu samhengi að spár OECD og Alþjóðagjaldeyrissjóðsins hafa farið heldur nær raunveruleikanum en spár Þjóðhagsstofnunar, en þær hafa þó einnig vanmetið styrk innlendrar eftirspurnar og stærð viðskiptahallans.7 Í ljósi endurtekins vanmats á innlendri eftirspurn vaknar sú spurning hvort spáin fyrir næsta ár sé sama marki brennd. Í þjóðhagsáætlun hefur spáin um þjóðarútgjöld þegar verið hækkuð úr 1% í 1,7% og 12 PENINGAMÁL 2000/4 Tafla 5 Spár Þjóðhagsstofnunar á mismunandi tímum Árlegar magnbreytingar í % nema annað sé tekið fram Spá gerð í: Okt.’97Mars’98 Okt.’98 Okt.’99 Okt.’00 Okt.’98Mars’99 Okt.’99 Okt.’00 Okt.’99Mars’00 Júní’00 Okt.’00 Júní’00 Okt.’00 Spá um árið: 1998 1999 2000 2001 Einkaneysla........................ 5,0 5,5 10,0 11,0 10,0 5,0 6,0 6,0 6,9 2,5 4,0 4,0 4,0 2,0 2,6 Samneysla .......................... 3,0 3,0 3,0 3,7 3,4 3,0 3,4 3,4 4,9 2,5 3,5 3,5 3,5 2,5 3,0 Fjármunamyndun ............... 1,3 11,6 27,3 23,4 26,6 -10,0 -5,3 -0,1 -0,8 2,1 8,4 10,5 11,1 -3,5 -1,5 Þjóðarútgjöld...................... 3,9 6,1 12,8 12,1 12,3 1,5 3,1 4,0 4,7 2,4 4,7 5,1 5,3 1,0 1,7 Útflutn. vöru og þjónustu .. 4,6 3,1 1,5 2,4 2,2 8,5 8,2 8,3 5,5 2,6 1,8 0,9 2,6 -1,1 -0,9 Innflutn. vöru og þjónustu . 5,9 7,2 22,6 22,1 23,3 0,0 2,7 3,4 6,1 2,0 4,1 4,7 7,0 -2,0 -0,3 Verg landsframleiðsla ........ 3,5 4,6 5,2 5,1 4,5 4,6 5,1 5,8 4,4 2,7 3,9 3,7 3,6 1,6 1,6 Þjóðartekjur........................ 3,7 4,7 7,1 7,7 6,7 4,1 3,1 4,8 4,6 2,7 4,0 3,7 3,6 1,2 1,6 Viðskiptajöfn., % af VLF .. -3,4 -2,9 -6,6 -5,7 -6,7 -4,0 -4,9 -4,6 -6,5 -4,2 -7,2 -7,8 -8,0 -7,2 -7,9 Verðbólga (milli ára).......... 3,0 2,7 1,5 1,7 1,7 2,0 2,4 3,2 3,4 3,9 5,3 5,5 5,0 4,5 4,0 Atvinnuleysishlutfallið....... 3,6 3,6 2,9 2,8 2,8 2,7 2,0 2,0 1,9 2,0 1,7 1,7 1,5 2,0 1,8 Vöruútflutningur ................ 5,0 2,8 -3,7 -2,1 -2,1 9,0 7,4 9,7 7,4 2,2 1,5 -0,2 1,0 -3,0 -3,1 þ.a. útflutn.framleiðsla..... 7,8 7,4 4,5 1,2 0,8 8,1 5,3 8,0 5,1 4,1 4,2 2,6 3,0 -2,6 -1,6 Vöruinnflutningur .............. 6,9 8,7 24,8 22,3 24,2 -2,0 5,0 2,1 5,0 0,9 3,8 4,7 5,7 -4,0 -1,8 þ.a. alm. vöruinnfl. .......... 4,6 8,5 25,4 17,9 18,5 -0,4 3,6 0,7 3,6 -1,2 2,3 1,8 3,5 0,9 0,9 Vöruskiptajöfnuður (ma.kr.) -6,3 -8,1 -28,2 -25,1 -25,0 -13,8 -22,4 -17,9 -22,4 -15,2 -27,0 -30,1 -32,6 -26,0 -32,3 Þjónustutekjur .................... 3,6 3,7 13,8 13,0 12,1 7,4 2,6 5,5 1,5 3,5 2,4 3,3 6,0 3,0 3,6 Þjónustugjöld ..................... 3,2 3,4 17,4 21,5 21,1 5,2 9,5 6,7 8,8 4,5 4,7 4,7 10,5 2,9 3,4 Þjónustujöfnuður (ma.kr.) .. -1,3 3,8 1,9 -0,5 -1,3 3,6 -5,5 -1,0 -5,7 -1,0 -5,5 -4,8 -7,9 -4,2 -8,1 Jöfnuður þáttatekna (ma.kr.) -11,0 -12,2 -12,1 -6,9 -11,1 -14,3 -14,2 -9,9 -11,6 -12,2 -17,1 -23,0 -12,9 -23,0 -15,9 Viðskiptajöfnuður (ma.kr.). -19,0 -16,9 -38,6 -33,5 -38,5 -24,9 -42,8 -29,3 -40,4 -28,9 -50,5 -54,7 -54,0 -53,8 -56,9 Heimild: Þjóðhagsstofnun, Seðlabanki Íslands. 6. Um spár Þjóðhagsstofnunar, sjá Tryggvi Felixson og Már Guðmunds- son, „Athugun á efnahagsspám Þjóðhagsstofnunar fyrir árin 1974 til 1986“. Fjármálatíðindi 35:1, 1988. Sjá einnig Björgvin Sighvatsson, „Þjóðhagsreikningar og þjóðhagsspár í ljósi reynslunnar“, Fjármálatíð- indi 43:1, 1996. 7. Seðlabankinn hefur einnig gert óformlegar spár (ekki birtar) á undan- förnum árum sem einnig hafa bent til meiri eftirspurnar og viðskipta- halla.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103

x

Peningamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Peningamál
https://timarit.is/publication/1144

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.