Peningamál - 01.07.2008, Síða 7

Peningamál - 01.07.2008, Síða 7
ÞRÓUN OG HORFUR Í EFNAHAGS- OG PENINGAMÁLUM P E N I N G A M Á L 2 0 0 8 • 2 7 Á næstu misserum kann hins vegar krónan enn að eiga undir högg að sækja. Vandinn á gjaldeyrisskiptamarkaðnum er enn til stað- ar. Aðrir farvegir fjármögnunar munu líklega aðeins að hluta koma í stað virks gjaldeyrisskiptamarkaðar þegar kemur að gjalddögum rúmlega 100 ma.kr. jöklabréfa á tímabilinu ágúst til nóvember. Því er hætta á frekari þrýstingi á gengi krónunnar uns annaðhvort gerist, að innlend eftirspurn hefur dregist nægilega saman til þess að þörf fyrir erlent fjármagn minnki eða að aðgangur að alþjóðlegum fjármála- mörkuðum verði greiðari. Lágt gengi krónunnar gæti leitt til langdregins verðbólguvanda ef veruleg hækkun launa fylgir í kjölfarið Kaupmáttur launa hefur nú þegar rýrnað um u.þ.b. 4% frá fyrra ári, sem er mesta lækkun kaupmáttar á einu ári frá tíunda áratug síðustu aldar. Horfur eru á að 4-7 prósentur muni vanta upp á að kaup- máttar- og verðbólguákvæði kjarasamninga standist. Lækki gengi krónunnar frekar gæti munurinn jafnvel orðið enn meiri. Meginvandi hagstjórnar á Íslandi felst hins vegar í því að kaupmáttur er meiri en framleiðslugeta þjóðarbúsins stendur undir. Takmarkaður aðgangur að alþjóðlegu lánsfjármagni leiðir til þess að óhjákvæmileg aðlögun kaupmáttar að framleiðslugetu verður hraðari en ella. Tilraunir til þess að koma í veg fyrir þá aðlögun geta aðeins leitt til meiri verðbólgu eða hærri vaxta og að lokum meira atvinnuleysis. Mynd I-4 Grunnspá í Peningamálum 2008/2 Spátímabil 3. ársfj. 2008 - 2. ársfj. 2011 Mynd I-4a Stýrivextir Mynd I-4b Gengisvísitala 31/12 1991 = 100 50% óvissubil 75% óvissubil 90% óvissubil Mynd I-4c Framleiðsluspenna Heimildir: Hagstofa Íslands, Seðlabanki Íslands. % af framleiðslugetu Mynd I-4d Verðbólga % VerðbólgumarkmiðFramleiðsluspenna Stýrivextir Gengisvísitala Verðbólga % 0 2 4 6 8 10 12 14 16 18 20 2006 2007 2008 2009 2010 2011 40 80 120 160 200 240 280 2006 2007 2008 2009 2010 2011 -4 -2 0 2 4 6 8 10 12 14 16 18 2006 2007 2008 2009 2010 2011 -10 -8 -6 -4 -2 0 2 4 6 8 2006 2007 2008 2009 2010 2011
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90

x

Peningamál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Peningamál
https://timarit.is/publication/1144

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.