Peningamál - 01.07.2008, Síða 44

Peningamál - 01.07.2008, Síða 44
ÞRÓUN OG HORFUR Í EFNAHAGS- OG PENINGAMÁLUM P E N I N G A M Á L 2 0 0 8 • 2 44 Í fjórða lagi hefur verið mjög þröngt um vik fyrir fyrirtæki að verja sig gagnvart gengissveifl um með framvirkum samningum á undanförnum mánuðum eftir að gjaldeyrisskiptamarkaðurinn fór úr skorðum. Þetta kann að hafa ýtt undir bæði örari og meiri miðlun gengisbreytinga út í verðlag en ella hefði orðið. Í fi mmta lagi kann ástæða þess að áhrifi n koma hratt fram nú að liggja í því að traust á peningastefnuna hafi beðið hnekki. Ljóst er að máttur peningastefnunnar til þess að hafa áhrif á gengis þróun undan farið hefur verið takmarkaður eftir að gjaldeyrisskiptamarkaður fór úr skorðum. Verðbólga getur aukist hratt og verðbólguvænting- ar, jafnvel til langs tíma, tekið á rás. Niðurstöður ýmissa rannsókna á fylgni gengis og verðbólgu sýna að í þeim löndum þar sem peninga- stefnan er trúverðug og tekist hefur að skapa verðbólguvæntingum trausta kjölfestu hefur fylgnin á milli gengis veikingar og verðbólgu minnkað verulega (sjá t.d. Mishkin, 2008). Ef almenningur er sann- færður um að seðlabanki hafi viljann til þess að berjast gegn verð- bólgu með öllum tiltækum ráðum og getuna til þess að ná því mark- miði innan ásættanlega skamms tíma er ólíklegra að gengislækkun hafi annarrar umferðar áhrif á verðbólgu og áhrif á hana verða því skammvinnari. Heimildir Devereux, M. B., og J. Yetman (2002), ,,Price setting and exchange rate pass- through: Theory and evidence”. Í bókinn Price Adjustment and Monetary Policy, 347-371, ráðstefna haldin í Seðlabanka Kanada, nóvember 2002. Ottawa: Kanadabanki. Gagnon, J. E., og J. Ihrig (2004), ,,Monetary policy and exchange rate pass- through”, International Journal of Finance and Economics, 9, 315-338. Guðmundur Guðmundsson (1990), ,,Tölfræðikönnun á verðbólgu á Íslandi árin 1962-1989”, Fjármálatíðindi, 37, 43-53. Mishkin, F., (2008), „Exchange Rate Pass-through and monetary policy“, NBER Working Paper No. 13889. Þórarinn G. Pétursson (2008), „How hard can it be? Inflation control around the world“, Central Bank of Iceland Working Papers, væntanleg.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90

x

Peningamál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Peningamál
https://timarit.is/publication/1144

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.