Peningamál - 01.07.2008, Qupperneq 56

Peningamál - 01.07.2008, Qupperneq 56
P E N I N G A M Á L 2 0 0 8 • 2 56 tímanum og að meðaltali tæplega 150 stiga gengisvísitölu á þessu og næsta ári. Flestir gera ráð fyrir lækkun stýrivaxta á seinni hluta þessa árs Stýrivextir voru hækkaðir 10. apríl sl. um 0,5 prósentur í 15,5%. Sér- fræðingarnir telja allir að stýrivextir hafi náð hámarki og búast fl estir við að lækkunarferlið hefjist í lok þessa árs. Stýrivextir verði að meðal- tali 15% á þessu ári og 12% á árinu 2009. Stýrivaxtaferill fl estra greinenda er mjög svipaður þeim ferli sem lá til grundvallar grunnspá Seðlabanka ns í síðustu Peningamálum. Stýrivaxtaferillinn í núverandi grunnspá gerir hins vegar ráð fyrir að vöxtum verði haldið háum leng- ur en sérfræðingar reikna með og að ekki verði unnt að lækka þá fyrr en á fyrsta ársfjórðungi 2009. Kólnun á eignamörkuðum Hlutabréfaverð hefur haldið áfram að lækka undanfarna mánuði. Sér- fræðingar eru nú svartsýnni en áður um hlutabréfamarkaðinn. Að meðaltali spá þeir því að Úrvalsvísitalan standi í tæpum 5.000 stigum á öðrum ársfjórðungi 2009 og rúmlega 5.800 stigum ári síðar. Sérfræðingarnir eru nokkuð ósammála um þróun húsnæðisverðs á spátímanum. Flestir búast við lækkun húsnæðisverðs á næstu tólf mánuðum, en svörin liggja á breiðu bili. Að meðaltali spá sérfræðing- arnir að á öðrum ársfjórðungi 2009 hafi húsnæðisverð lækkað um 3½% frá fyrra ári en standi í stað fram á árið 2010. Einungis einn svar- enda spáir því að húsnæðisverð lækki samfellt á næstu þremur árum. 2008 2009 2010 Lægsta Hæsta Lægsta Hæsta Lægsta Hæsta Meðaltal gildi gildi Meðaltal gildi gildi Meðaltal gildi gildi Verðbólga (milli ársmeðaltala) 11,1 10,4 12,0 4,9 3,5 7,5 3,3 1,5 4,5 Hagvöxtur 0,1 -0,5 1,0 0,5 -2,5 3,5 2,3 1,4 3,8 Gengisvísitala erl. gjaldm. (ársmeðaltal) 144 142 148 140 128 154 139 125 150 Stýrivextir Seðlabankans (ársmeðaltal) 15,0 14,9 15,1 12,0 10,3 14,9 8,4 6,5 11,3 2009:2 2010:2 2011:2 Verðbólga 5,1 3,0 9,8 3,6 2,1 5,0 3,2 2,5 4,5 Gengisvísitala erlendra gjaldmiðla 139 128 151 141 125 156 140 123 150 Stýrivextir Seðlabankans 12,5 10,8 15,3 8,5 6,3 11,8 7,6 6,5 9,3 Langtímanafnvextir2 8,6 7,2 11,0 7,9 6,8 10,5 7,2 6,8 7,5 Langtímaraunvextir3 4,2 3,8 4,5 3,8 3,4 4,5 3,7 3,0 4,5 Úrvalsvísitala Aðallista 4.959 4.000 5.350 5.860 5.000 6.341 6.851 6.000 7.583 Ársbreyting fasteignaverðs -3,4 -8,6 1,6 0,2 -1,6 3,0 2,7 -3,8 6,6 1. Taflan sýnir breytingu milli ára í % nema að því er varðar gengi, vexti og Úrvalsvísitölu. Sýnd eru þau gildi sem spáð er fyrir vexti (%), gengisvísitölu erlendra gjaldmiðla (stig) og Úrvalsvísitölu Aðallista (stig). Þátttakendur í könnuninni eru Askar Capital hf. og greiningardeildir Glitnis hf., Kaupþings hf. og Landsbanka Íslands hf. 2. Ávöxtunarkrafa í tilboðum viðskiptavaka í ríkisbréf (RIKB 19 0226). 3. Ávöxtunarkrafa í tilboðum viðskiptavaka í íbúðabréf (HFF150644). Heimild: Seðlabanki Íslands. Tafl a 1 Yfi rlit yfi r spá sérfræðinga á fjármálamarkaði1 Grunnspá PM 2008/2 Spá greiningaraðila (miðgildi) Spá greiningaraðila (bil) Mynd 1 Stýrivaxtaferill PM 2008/2 og spár greiningaraðila Spátímabil 3. ársfj. 2008 - 2. ársfj. 2011 Heimild: Seðlabanki Íslands. % 4 6 8 10 12 14 16 2007 2008 2009 2010 ‘11 ÞRÓUN OG HORFUR Í EFNAHAGS- OG PENINGAMÁLUM
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90

x

Peningamál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Peningamál
https://timarit.is/publication/1144

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.