Peningamál - 01.07.2008, Blaðsíða 75

Peningamál - 01.07.2008, Blaðsíða 75
Apríl 2008 Hinn 7. apríl gaf félags- og tryggingamálaráðherra út reglugerð um hækkun húsaleigubóta frá 1. apríl í framhaldi af fyrirheitum ríkisstjórn- arinnar við undirritun kjarasamninga hinn 17. febrúar. Hinn 10. apríl ákvað bankastjórn Seðlabanka Íslands að hækka stýri- vexti um 0,5 prósentur í 15,5%. Hinn 17. apríl var haldið þriðja útboð á RIKB 19 0226. Tilboðum var tek- ið fyrir 2,9 ma.kr. að nafnverði á meðalávöxtunarkröfunni 10,64%. Hinn 17. apríl lækkaði alþjóðlega matsfyrirtækið Standard & Poor's lánshæfi seinkunnir ríkissjóðs á erlendum langtímaskuldbindingum í A úr A+ og á langtímaskuldbindingum í íslenskum krónum í AA- úr AA. Einkunnir fyrir skammtímaskuldbindingar í erlendri mynt A-1 og ís- lenskum krónum A-1+ voru staðfestar. Horfurnar fyrir langtímaskuld- bindingar ríkissjóðs eru áfram neikvæðar. Hinn 21. apríl tilkynnti alþjóðlega lánshæfi smatsfyrirtækið Standard & Poor’s að það hefði lækkað einkunn Glitnis banka hf. fyrir langtíma- skuldbindingar í BBB+ úr A-. Einkunn fyrir skammtímaskuldbindingar var staðfest A-2. Horfur fyrir langtímaeinkunn eru neikvæðar. Maí 2008 Hinn 9. maí tilkynnti alþjóðlega lánshæfi smatsfyrirtækið Fitch Ratings að það hefði lækkað lánshæfi seinkunnir Kaupþings banka hf. og Glitn- is banka hf. Einkunnir bankanna vegna langtímaskuldbindinga voru lækkaðar í A- úr A og fyrir skammtímaskuldbindingar í F2 úr F1. Óháð einkunn bankanna B/C og stuðningseinkunn 2 voru óbreyttar. Horfur fyrir langtímaeinkunn eru neikvæðar. Hinn 13. maí var fyrirgreiðsla til hvers aðalmiðlara vegna verðbréfa- lána í fl okkum RIKB 08 1212 og RIKB 09 0612 hækkuð úr 5 ma.kr. í 7 ma.kr. að nafnverði til að mæta eftirspurn eftir stuttum óverðtryggð- um ríkisbréfum. Hinn 15. maí voru samþykkt á Alþingi lög sem fella niður skattlagningu fyrirtækja vegna söluhagnaðar af hlutabréfum og færa umsýslu vegna skattlagningar stórfyrirtækja til skattstjórans í Reykjavíkurumdæmi. Skattlagningunni mátti áður fresta með því að kaupa önnur hlutabréf innan tveggja ára. Hinn 16. maí var tilkynnt að gerðir hefðu verið tvíhliða gjaldmiðla- skiptasamningar milli Seðlabanka Íslands og seðlabanka Noregs, Sví- þjóðar og Danmerkur. Samningarnir eru viðbúnaðarráðstöfun sem Seðlabanki Íslands getur dregið á ef nauðsyn krefur. Hver samningur veitir aðgang að allt að 500 milljónum evra. Annáll efnahags- og peningamála
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90

x

Peningamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Peningamál
https://timarit.is/publication/1144

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.