Glóðafeykir - 01.04.1979, Blaðsíða 68

Glóðafeykir - 01.04.1979, Blaðsíða 68
68 GLOÐAFEYKIR filmusafn ánafnaði hann Héraðsskjalasafni Skagf. eftir sinn dag. Má af því marka hvern hug hann bar til safnsins — og héraðsins. Arið 1930 gekk Kristján að eiga Sigrúnu M. Jónsdóttur, sýslufulltrúa um langt skeið. Er hún dóttir Jóns Þorsteinssonar og konu hans Jó- hönnu Gísladóttur, sjá Glóðaf. 1969,9. h. bls. 52. Þeim varð ekki barna auðið. Kristján C. Magnússon var hár maður og höfðinglegur, fölleitur og grannleitur, fyrirmannlegur í fasi og sjón. Hann var prýðilega greindur og fjölgefinn, las mikið og átti stórt og vandað bókasafn, ágætlega að sér í bókmenntum og ættfræði og unni þjóðlegum fróð- leik. Hann var mjög listelskur, hneigður til hljómlistar og söngs, sem og bæði þau hjón, og lék vel á orgel. Kristján var mikill tilfinninga- maður, viðkvæmur í lund og auðsærður, en léttur í máli að öllurn jafnaði og glettinn á stundum, gæddur næmu skopskyni og sagði vel frá. Hann var hlédrægur og yfirlætislaus, hverjum manni prúðari. Kristján var einlægur trúmaður og einn hinn ljúfasti drengur. * Leiðréttingar I Glóðafevki 1973, 14. h., bls. 57, er minnzt Guðvarðar Steinssonar, bílstj. og bónda á Kleif á Skaga o.v. Steinsson var hann að visu, en faðir hans hins vegar annar Steinn en sá, er i minningargreininni getur. Mér hefur borizt bréf frá Guðrúnu, dóttur Guðvarðar, þar sem m.a. segir: ,.Foreldrar Guðvarðar voru Ingibjörg Guðvarðardóttir ógift vinnukona á Sævarlandi á Skaga (réttara: Laxárdal) og Steinn Óli Jónsson ókvæntur vinnupiltur á Sævarlandi. Hálfbróðir Steins, sammæðra, var Jóhannes Jóhannesson, bóndi á Sævarlandi og húsbóndi þeirra Ingibjargar". Þá bendir Guðrún mér á að faðir sinn hafi eigi átt sig milli kvenna. eins og í Glóðafevki getur, heldur áður en hann giftist fyrri konu sinni. Sigurbjörgu Helgadóttur. Hafi Guðrún beztu þakkir fyrir þessar leiðréttingar sínar. G. M.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Glóðafeykir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Glóðafeykir
https://timarit.is/publication/1145

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.