Glóðafeykir - 01.04.1984, Qupperneq 65

Glóðafeykir - 01.04.1984, Qupperneq 65
GLÓÐAFEYKIR 65 Guðmundsdóttur, og konu hans Sigríðar Pétursdóttur bónda á Reykjum á Reykja- strönd og síðar á Reykjum í Tungusveit, Bjarnasonar. Bróðir Sigríðar Björnsdóttur nokkru yngri, var Gunnar, ræðismaður íslendinga í Kaupmannahöfn. Sigríður ólst upp með foreldrum sínum á Skefilsstöðum og vann að búi þeirra fram yfir tvítugsaldur. Arið 1918 giftist hún Hannesi frá Gili í Borgarsveit Benediktssyni síðast bónda í Hólkoti (nú Birkihlíð) í Staðarhreppi, Þorsteinssonar bónda og hreppsstjóra í Litlu-Gröf á Langholti, Bjarnasonar skyttu á Sjávarborg, Jónssonar, og seinni konu hans (Benedikts) Sigurborgar Jóhannesdóttur húsmóður á Herjólfsstöðum á Laxárdal ytra o.v. (drukknaði), Oddssonar bónda á Borgarlæk á Skaga, Grímssonar, og konu hans Elínborgar Jónsdóttur bónda í Ketu á Skaga o.v., Gunnlaugssonar. Þau Sigríður og Hannes hófu búskap á Skefilsstöðum vorið sama og þau giftust, en fóru búi sínu að Hvammkoti á Skaga 1921 og bjuggu þar til 1937, þá í Hvammi á Laxárdal ytra til 1943, en brugðu þá búi og fluttu til Sauðárkróks. Fáum árum síðar slitu þau samvistum, fór Hannes til Akureyrar en Sigríður bjó á Sauðárkróki það sem eftir var ævi. Börn þeirra hjóna, er upp komust, eru 6: Lilja, húsfreyja á Dalvík, Garðar, búsettur í Reykjavík, Sigurður, múrari á Akureyri, Lovísa, húsfreyja í Kópavogi, Helga, húsfreyja á Sauðárkróki og Hafsteinn, bifreiðarstjóri á Sauðárkróki. Son misstu þau ungan, Steindór Hafstein. Eftir að til Sauðárkróks kom, vann Sigríður utan heimilis allt fram á elliár, einkum í fiski, svo og lengi á sláturhúsi K.S. Þá vann hún og mikið hjá Ólínu systur sinni og seinni manni hennar, Guðjóni Sigurðssyni bakara, en þau höfðu um langt skeið með höndum veitingasölu í samkomuhúsinu Bifröst. Sigríður Björnsdóttir var meðalkona á vöxt, svipurinn hreinn og skýrlegur; hún var prýðilega greind, glaðleg í viðmóti, skapstór nokkuð, en trygglynd og vinföst. Hún var afburðadugleg til allra verka, jafnt utan húss sem innan. (Heim. St. Magn.). Sigríður Bjðmsdóttir
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Glóðafeykir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Glóðafeykir
https://timarit.is/publication/1145

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.