Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1979, Síða 220

Skírnir - 01.01.1979, Síða 220
218 MAGNÚS STEFÁNSSON SKIRNIR því, þegar Þorvaldur prófastur Helgason þáði Holtsstað í Önundarfirði sem lén af hendi biskups. Síðasta atriðið setn cg vil taka hér fyrir er sættargerðin í Ögvaldsnesi. Ég fylgdi textanum eins og hann er prentaður í íslenzku fornbréfasafni II, bls. 323—25, eftir Skarðsbók, sem er talin frá um 1363. Magnús Már Lárusson notar einnig texta Skarðsbókar í grein sinni „Beneficium. Island“ i KLNM I, d. 458. „Textavillurnar í Skarðsbók hafa orðið örlagaríkar fyrir grein Magn- úsar Stefánssonar,“ segir Sveinbjörn og vitnar í bls. 224—25. Virðist Svein- björn ganga út frá því sem vísum hlut, að texti sá, sem hann lætur prenta eftir AM 161 4to, hljóti að vera réttari. Málið er ekki svo einfalt. Sveinbjörn fullyrðir, að elsta uppskrift samningsins sé í Arnarbælisbók, AM 135 4to. Þetta er bæði ónákvæmt og rangt. Sættargerðin kemur fyrir á tveim stöðum í þessu handriti, á bls. 7, pergamentuppskrift frá síðara helmingi 14. aldar, þ.e.a.s. álíka gamalli og Skarðsbók, og á bls. 222—23, þeim hluta handritsins sem hefur að geyma kirkjulegar statútur, og sem er talinn frá ca. 1490. Um þessar dagsetningar, sjá Jón Sigurðsson, íslenzkt fornbréfasafn I, bls. 128— 133; Jón Þorkelsson, íslenzkt fornbréfasafn II, bls. 323 o.áfr., og Gustav Storm, NGL IV, bls. 601. Veit ég ekki til að á þær hafi verið bornar brigður. Texti sá í AM 135 4to, sem er frá síðara helmingi 14. aldar, er öldungis samhljóða Skarðsbókartextanum. Á báðum stöðunum hafa þeir konungur og Árni með ráði og samþykkt Jörundar erkibiskups sæst „vm stadi ok kirkna eígnir". Áframhaldið er þannig í Arnarbælisbók bls. 7: „at þeir stadir J skalahollz byskups dæmí sem kirkiur eíga allar skulu vera vndir byskups for rædí. En þær sem leikmenn eíga halfar edr meír skulu leikmenn hallda med þuilikum kennímanna skylldum sem sa hefir skilt er gaf. enn luka af ecki framar". Báðar þær uppskriftir sem í sérflokki eru hvað aldur snertir hafa hér því sama texta. En allir geta verið sammála Sveinbirni um það að texti þessi sé ekki vandalaus. Orðið allar fellur ekki að orðinu staðir, ei heldur þœr og halfar. Sú þrautalending að klípa r-ið aftan af halfar og breyta þær í þeir og halfar f halfa gengur að mínum dómi nokkuð langt. I þeim hluta Arnar- bælisbókar sem er frá ca. 1490 er uppskrift af sættargerðinni með sem hluti af samningi Gyrðs biskups og leikmanna, 19. júlí 1358. Þeir hlutar sættar- gerðarinnar sem máli skipta hér eru þar orðaðir nokkuð á annan hátt. Hér hefur konungur „sætz a med arna byslcup af skalaholti ok gert fullan ueg.vid hann vm stada eignir ok kirkna. J skalaholti byskups dæmí“. Ákvæðið. sem hér skiptir máli, er í þessari uppskrift orðað á þann hátt „at þær jardír.J skalaholti byskups dæmí sem kirkiurnar eíga skulu wera undir.byskups for- rædi Enn þær sem leik menn eíga halfar edr.meír skulu leikmenn hallda med þuilikum kenni manna skylldum sem sa hefir fir skilít er gaf en luka ecki framar". Þessi texti er mjög áþekkur texta þeim sem Jón Sigurðsson prentar í Lovsamling for Island I bls. 23 eftir AM 138 4to frá u.þ.b. 1500 og einnig texta þeim sem Sveinbjörn prentar eftir AM 161 4to. Hér virðist text- inn óbrenglaður, en uppskriftirnar eru allar mun yngri en Skarðsbók og Arnarbælisbók bls. 7. En jafnvel þótt yngri uppskriftin f Arnarbælisbók (þ.e.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217
Síða 218
Síða 219
Síða 220
Síða 221
Síða 222
Síða 223
Síða 224
Síða 225
Síða 226
Síða 227
Síða 228
Síða 229
Síða 230
Síða 231
Síða 232
Síða 233
Síða 234
Síða 235
Síða 236
Síða 237
Síða 238
Síða 239
Síða 240
Síða 241
Síða 242
Síða 243
Síða 244
Síða 245
Síða 246
Síða 247
Síða 248
Síða 249
Síða 250
Síða 251
Síða 252
Síða 253
Síða 254
Síða 255
Síða 256
Síða 257
Síða 258
Síða 259
Síða 260
Síða 261
Síða 262
Síða 263
Síða 264
Síða 265
Síða 266
Síða 267
Síða 268
Síða 269
Síða 270
Síða 271
Síða 272
Síða 273
Síða 274
Síða 275
Síða 276
Síða 277
Síða 278
Síða 279
Síða 280
Síða 281
Síða 282
Síða 283
Síða 284

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.