Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.1987, Blaðsíða 23

Skírnir - 01.04.1987, Blaðsíða 23
SKÍRNIR LÍFSVIÐHORF SÍRA MATTHÍASAR 17 þegar sterkar og áhrifamiklar hreyfingar í vísindum, listum, stjórn- málum og heimspeki sáu dagsins ljós. Þessum umbrotum kynntist Matthías ungur að árum — einkum í utanferðum sínum, þeirri fyrstu 1856-57, og þó enn betur í annarri ferðinni 1871-72 til Eng- lands og Kaupmannahafnar. Hér kynntist hann nýjum viðhorfum í menningarlegum efnum, vísindalegum efa, gagnrýninni skyn- semi, og sundurgreinandi hugsun, þar sem ekkert skyldi tekið gilt nema það hefði verið sannað með vísindalegum aðferðum. Efinn að þessum skilningi er leið til meiri þekkingar, enda kennir reynsl- an sérhverjum manni, að það sem hann í fyrstu áleit endanlegan sannleika reyndist við nánari athugun ein hlið af mörgum. Oll vísindi seinni tíma byggjast á þessu viðhorfi, sem flestum þykir nú nokkuð svo sjálfsagt mál. En þessi viðhorf hinnar gagn- rýnu skynsemi komu víða við kaun í vestrænni menningu þar sem byggt hafði verið á hefðum og viðteknum sjónarmiðum. Andi frönsku byltingarinnar 1848 sveif yfir vötnunum og enginn var skeleggari boðberi hugsjóna hennar um frelsi og jafnrétti en danski bókmenntafræðingurinn Georg Brandes. Skal nú vikið stuttlega að þætti Brandesar í mótun hins unga guðfræðings. 3. Georg Brandes Þeir Brandes og Matthías skiptust á bréfum í ein þrjátíu ár. Sverrir Kristjánsson sagnfræðingur hefur bent á, að í hinu umfangsmikla bréfasafni Brandesar, en það mun vera ein átta bindi, er aðeins að finna bréf frá einum presti, síra Matthíasi.3 Brandes fjallaði um kirkju og kristindóm af miskunnarlausri gagnrýni. Matthías heill- aðist þó af þessum mikla eldhuga þegar við fyrstu sýn, haustið 1871 í Kaupmannahöfn, þegar Brandes var að hefja flutning á hinum frægu fyrirlestrum sínum um meginstrauma í evrópskum bók- menntum. Síra Matthías kemst svo að orði um innihald ræðunnar: „Helsta efni tölunnar var um stefnu skáldskapar og lista í Evrópu, svo og um heims- og lífsskoðanir. Um siðbætur talaði Brandes hvorki þá sé síðan, heldur um frelsi, listir og réttindi.“ Matthías segir ennfremur, að Brandes hafi viljað „leiða nýja menningar- og frjálsræðisstrauma inn í land sitt, inn í hugsun þjóðarinnar og fé- lagslíf, inn í skáldskap og listir, inn í stjórnarfar og þjóðlíf".4 Skírnir - 2
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.