Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.1987, Blaðsíða 189

Skírnir - 01.04.1987, Blaðsíða 189
SKÍRNIR RITDÓMAR 183 Þess vegna verðið þið að fyrirgefa mér ef ég byrja allt í einu að hósta og hnerra í þessum kafla. Ég veit að það er dónaskapur að hósta framan í fólk því þið sem þetta lesið gætuð jafnvel smitast og borið kvefpestir í önnur hús. (88) Vissulega má hafa gaman af svona skopi - í krakkasögum sem maður nýtur meðal annars vegna þess að þær eru skrifaðar fyrir krakka án þess að ég vilji fara nánar út í þá skilgreiningu. En í sögum Einars hlýtur að mega æskja þess að hið naíva sjónarhorn beinist á markvissari hátt gegn þeirri veröld „alvörunnar“ sem í sögu ríkir. Fantasíuna má ekki sækja gagnrýni- laust í einhvern bernskuglaðan prakkaraskap, en það hneigist Einar til að gera, ekkert síður í Eftirmálanum en í fyrri bókum og að því leyti má segja að áðurgreint sjónarhorn þeirra bóka sé þrátt fyrir allt enn við lýði. Sem dæmi má nefna söguna af tossunum sem binda landafræðikennarann og læsa hann inni í kústaskáp „og sést skömmu síðar hvar tossarnir yfirgefa dimma en hvíta skólabygginguna á slíkum harðahlaupum að halda mætti að þar færi heilt hrossastóð“(201). I kaflanum af kulvísi Herberts skóla- stjóra segir af guðfræðimenntun sóknarbarnanna sem hafa jafnvel „risið upp og sjúgandi uppí nefið spurt skólapresta á vegum hins opinbera þannig spjörunum úr að næstum því naktir hafa þeir mátt hrökklast framhjá Frí- manni húsverði... “ (185). Þó tekur fyrst steininn úr í lok þessa kafla, þegar okkur er greint frá kulvísi skólastjórans og ræðumennsku, sem líklega á að heita andstæða þeirrar frásagnargleði er söðlasmiðurinn stendur fyrir. Ég læt hér fylgja niðurlag kaflans þar sem segir að í ræðukeppni . . . hafi Herbert verið búinn að tala stanslaust í meira en fimm klukkutíma og það utandyra í ausandi regni og að aðeins hann og dómnefndarmenn í lopapeysum og regngöllum hafi staðið uppi þegar slíkan hnerra setti að honum að orðin hættu að streyma út úr munninum en gusuðust þess í stað svo kröftuglega út í gegnum nef hans, út um nasirnar, að ekki bara öll vinnublöð dómnefndarinnar fuku veg allrar veraldar heldur sýndist dómnefndarmönnum ekki betur en Herbert væri kominn með yfirvaraskegg. (187-188) Ég tek að sjálfsögðu þá áhættu að einhver sakni kímnigáfu hjá mér, en þetta finnst mér ekki aðeins laust við húmor, heldur beinlínis einkennast af vaðli eins og þeim sem Herbert skólastjóri á að vera fulltrúi fyrir. Nú vill kannski einhver meina að þetta sé einmitt ætlan höfundar en því er til að svara að frásögnin verður að vera áhugavekjandi á einhvern hátt; þegar bæði skortir á að persónulýsing og söguefni séu aðkallandi og að unnið sé úr tungumálinu á spennandi hátt, þá á textinn ekki mikla innistæðu eftir hjá lesanda. Sá máttvana húmor sem ég er að kvarta yfir er þó viðeigandi í einum skilningi og getur þannig orðið athyglisverður í sjálfum sér. Ég hef í huga
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.