Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.1987, Blaðsíða 147

Skírnir - 01.04.1987, Blaðsíða 147
SKIRNIR RITDÓMAR 141 afar mislangt frá því orði sem þeir eru að leita að og þurfa kannski að kasta netum sínum víða. Eflaust er algengt að menn þurfi á orði að halda sem hef- ur nánast sömu merkingu og eitthvert orð sem þeir muna eftir, en samt ein- hver önnur blæbrigði. Miklu oftar held ég þó að orðin sem menn muna eftir geti ekki í nokkrum þröngum skilningi talizt samheiti þess orðs sem þeir þykjast þurfa að nota, heldur séu meira og minna fjarskyld. Einn meginókostur IS er að mínum dómi sá, að hún er orðaleitarbók sem byggist á tiltölulega þröngum skilningi þess hvað telja beri samheiti. Þenn- an skilning má lesa út úr þeim (hálfafsakandi) orðum ritstjórans sem eru til- greind í síðustu tilvitnun hér á undan, en þó enn skýrar í áður nefndum greinum hans. I Skírnisgreininni segir hann: Samheiti eru í víðustu skilgreiningu orð sem hafa sömu eða næstum því sömu merkingu, og verður sú skilgreining lögð til grundvallar í bókinni. I Skímugreininni má finna næstum sömu orð. Eg ætti kannski að taka fram að IS er ekki eina orðaleitarbókin sem bygg- ist á þröngum skilningi samheitishugtaksins. Ein af fjórum enskum sam- heitabókum sem ég hef að jafnaði innan seilingar þegar ég er að skrifa á því máli er að þessu leyti svipuð IS, enda gagnslausust þeirra fjögurra; ritstjórar þeirrar bókar reyna á engan hátt að réttlæta þennan skilning frekar en rit- stjóri IS og virðast líta á hann sem fullkomlega sjálfsagðan hlut. Þess sjást þó merki að Svavar hefur haft einhverja bakþanka. í Skímu- greininni segir hann: Eins og sjá má af sýnishorninu verður samheitaorðabókin í stafrófs- röð; hún er ekki hugtakaorðabók að uppbyggingu. Þó verða sumar greinar þannig að þær bera einkenni slíkra bóka. Þannig verða undir orðinu aðalsmaður taldar ýmsar tegundir aðals, t. d. barón, frí- herra, fursti, greifl, herramaður, lávarður, riddari, af því að um takmarkaðan fjölda er að ræða. Hins vegar verða ekki undir orðinu málmur taldar allar tegundir málma. Venjuleg samheitaorðabók tekur saman orð sem hafa að verulegu leyti sömu merkingu en hug- takaorðabók gerir aftur á móti grein fyrir [orðunum] sem falla undir ákveðið aðalhugtak þó að þau séu ekki sömu merkingar. Fyrsta samheitaorðabók um íslensku, Clavis poeticum eftir Benedikt Gröndal Sveinbjarnarson, sem út kom árið 1864 og fjallaði um skáldamálið forna, var blanda af þessu tvennu. Þar eru t. d. undir orðinu arbor (tré) talin öll heiti trjátegunda í undirgrein eftir að talin eru samheiti við orðið tré. I þessari tilvitnun gætir nokkurs tvískinnungs. Hversvegna ætti að telja upp ýmsar tegundir aðals undir adalsmaður, en ekki málmtegundir undir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.