Skírnir - 01.04.1987, Blaðsíða 92
86
GUÐNI ELÍSSON
SKÍRNIR
inu „Farfuglum" er hún t. d. full hryggðar þegar hún hefur kvatt far-
fuglana sem eru á leið út í heim, í leit að árroðans strönd. Hún hugsar
um alla vængjalausu fuglana sem sitja eftir heima.
46. Ragnhildur Richter. „Ljóðafugl lítinn ég geymi“. Tímarit Máls og
menningar, 3. hefti 1985, bls. 321.
47. Hulda. Kvæði, bls. 8.
48. Sama rit, bls. 50.
49. Olöf Sigurðardóttir frá Hlöðum. Nokkur smákvæði. Akureyri 1913,
bls. 67-68.
50. Charlotte Bront'é.Jane Eyre, 12. kafli. London 1976, bls. 95-96. Sjá
einnig Sérherbergi, bls. 96-97.
51. Hulda. Kvceði, bls. 78.
52. Sama rit, bls. 79.
53. Sama rit, bls. 79.
54. Sama rit, bls. 80.
55. Ellen Moers. „Metaphors: A postlude“. Literary Women. New York
1976, bls. 263.
56. Hulda. Kvæði, bls. 48.
57. Sama rit, bls. 53.
58. Ellen Moers. „Metaphors: A postlude“, bls. 246.
59. Jóhann Sigurjónsson. Galdra-Loftur. Rit II. Reykjavík 1980, bls. 52.
Myndmál þetta er sprottið úr íslenskri þjóðtrú og sama hugsun kemur
t. d. fram í Ijóði Jóns Trausta, „Fálkinn“. Þar vælir ránfuglinn eftir að
hafa drepið rjúpuna. Skáldið segir:
Þú þarft ekki að þylja meira,
hér þurfa ekki fleiri orð,
því hvaða böl er svo brennandi sárt
að bera sem systurmorð.
Qón Trausti. „Fálkinn“. Kvæðabók (1922). Ritsafn 7, bls. 585).
60. Hulda. Kvæði, bls. 5.
61. Sama rit, bls. 168.
62. Til gamans má benda á kvæðið „Eg hef sungið" eftir Jónas Guðlaugs-
son (3. er. bls. 52 í Dagsbrún. Reykjavík 1909) en þar kemur myndin
af fuglinum í búrinu fyrir.
63. Ellen Moers. „Metaphors: A postlude", bls. 250. Ljóð sem lýsa ófleyg-
um fuglum, af einni eða annarri ástæðu, eru „Farfuglar', „Ljáðu mjer
vængi“, „Er æskan og vonirnar kalla“, „Heiðrún“, „Jóhann G. Sig-
urðsson“ og „Aftanbjarmi". Tveir af ritdæmendum Kvæða beita sama
myndmáli. Jónas Guðlaugsson segir í ritdómi sínum (Lögrétta IV, bls.
194): „Fengi skáldkonan víðtækari lífsreynslu og stærri sjóndeildar-
hring, gæti þetta ef til vill lagast. Því það er eins og manni finnist, þrátt