Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.1987, Blaðsíða 84

Skírnir - 01.04.1987, Blaðsíða 84
78 GUÐNI ELÍSSON SKÍRNIR Sömu hugsunar gætir í ljóðinu „Hauknum“ en þar segir hún að ljóðfugl hennar muni fljótlega deyja nái hann ekki að fljúga til himins. Af framangreindu er ljóst að sjálfsvitund Huldu tengist fremur smáfuglum en ránfuglum og hún táknar oft frelsissviptingu sína með vængbroti, vængjaleysi eða einhverju slíku. Þó að önnur ný- rómantísk skáld eigi til að nota líkingamál af þessu tagi62 er hér um sérstaklega kvenlegt líkingamál að ræða eins og Ellen Moers bendir réttilega á þegar hún segir: „Að mínu mati er fuglinn í búrinu mynd sem á fyllilega skilið að kallast kvenleg.“63 Þótt útlöndin laði og lokki bindur ýmislegt menn við heimaslóðirnar. I ljóðum Huldu er það oft hjónabandið eða elskhuginn. Hulda lýsir útþránni á hefð- bundinn máta í „Syni Islands“. Hún segir: Oft hefur löngun mín horft að ströndum á hlýrri, frjórri og sælli löndum, þá lóan kvaddi hinn lága mó og lindin tæra var byrgð með snjó.64 I flestum ljóðum Huldu er haustið tengt útþránni. Hún eykst þegar farfuglarnir halda til hlýrri og suðrænni staða. Veturinn ýtir undir þrána að hleypa heimdraganum en ástin heldur henni bund- inni. í stað þess að takast á loft og halda burt sefur þrá hennar og hún kýs að vera með unnusta sínum. I upphafi ljóðsins leit hún á sig sem skáld en nú er hún fullkomlega óvirk.65 Hún hefur glatað sjálf- stæði sínu og framtíð hennar er öll í hans höndum: Þú sonur Islands, með afl í höndum og ættarbragðið frá goðalöndum. Mitt veika lífstrje þú vernda skalt, jeg vona, treysti og gef þjer allt.66 Ovirkni konunnar í „Syni Islands“ kemur víðar fram í ljóðum Huldu. Gott dæmi er „Á ferð“ en þar lýsir Hulda ungri stúlku, draumum hennar og löngunum, útþránni. Hulda sér sjálfa sig í stúlkunni og segist þekkja „hinn óljósa æskudraum“ hennar, frels- isþrána. En í þessu ljóði er engin von, árroðans strönd finnst hvergi, hversu vel sem leitað er. I ljóðinu segir:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.