Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.1987, Blaðsíða 180

Skírnir - 01.04.1987, Blaðsíða 180
174 RANNVEIG G. ÁGÚSTSDÓTTIR SKIRNIR Svana. Hana langar til að spyrja hana - segja henni - segja henni hvernig henni fannst eitt andartak eins og blóð þeirra rynni saman, eins og hvert högg á hann hitti hana líka svo að henni fannst hún vera að deyja, drukkna í einhverju sem hún vissi ekki hvað var, öldur þeyttu henni upp, þyrluðu henni með sér út í veruleikann, gerðu að engu allt það sem hún vissi áður. Hana langar til að segja Svönu það . . .(73) Þannig tekur saga hverrar persónu nýja stefnu og saga þeirra allra mynd- ar eina heild innan í þessu stóra gamla húsi sem gæti verið heimurinn. Um leið breytist frásagnarhátturinn svo að hann verður lotulengri en fyrr. I lok sögu stendur konan með hárið svart og ólgandi eins og haf í kompu- dyrum Gullýar. Það lýsir af henni þar sem hún stendur þarna, hún sýnist yngri, glað- ari, allt að því eitthvað léttúðugt við hana þar sem hún hallast upp að dyrastafnum og brosir kankvíslega til Gullýjar, andlit hennar ein- hvern veginn svo kunnuglegt. Gullý horfir á hana, og um syfjaðan huga hennar flögra undarlegar hugsanir, um tímann, um lífið, um dauðann, um ævintýri riddarans og stúlkunnar fögru sem Petra sagði henni þegar hún var lítil, og skyndilega sér hún birtast fólk í síðu svörtu hári konunnar í dyrunum, það streymir undan hári hennar, og tíminn hefur snúist við, aftan úr grárri forneskju horfir Gullý á fólk hússins, hlustar á kvein þessarar löngu fylkingar, hlátra hennar og dyn, horfir á allt þetta iðandi stritandi mannlíf eins og margar kvikmyndir á sama tjaldinu í senn . . . Hún finnur lyktina af blóðböndum allra manna, alls sem er, og þungur sterkur andardrátt- ur lífsins umlykur hana, fáein hrapandi augnablik, fögnuðurinn svellur í brjóstinu; hún, jörðin, hafið, og nú allt þetta fólk, og eitt ótrúlegt andartak finnur hún í hendi sér þráðinn sem tengir þetta allt saman, veit í örfleygri svipan að ekkert getur eyðilagt hann, ekkert grandað honum. (147) „Eg er alltaf hér“ hljómar örveikt hvísl aftur úr rökkrinu. (148) Þannig lokast sagan inni í heimi ástarinnar, ástinni sem hefur mörg andlit svo að hún hæfi öllum og tryggi viðhald lífsins. Eða er það svoleiðis? Hvað með persónur hússins? í kjallaranum býr Kjartan, þrjóskur upp- finningamaður og trúaður dellukall. Eiginlega veit lesandi ekki hvort hann hefur fundið upp tölvuna og sjónvarpið en getur vel trúað því. Nú vinnur hann að nýrri tölvu sem hann kallar Karitas og á hún að geta sagt mun á réttu og röngu. Kjartan verður áhrifavaldur í lífi Pésa. Hann er svolítið dul- arfullur og útundir sig. Hann elskar vélarnar sínar, sbr. heitið Karitas (kærust). 1 sama kjallara býr Oddfríður (Odda) með syni sínum Þorleifi Oddfríð-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.