Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.1988, Síða 62

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.1988, Síða 62
Jón Sveinbjömsson það hvort það sé lesandinn sem gefur textanum merkingu, eða hvort það sé textinn sjálfur eða lestrarsamfélagið sem lesandinn er hluti af.41 Félagsleg ritskýring reynir að gera sér mynd af samfélagslífinu á tímum Biblíunnar með því að beita líkönum, sem fengist hafa með rannsóknum á nútíma samfélögum, á þær heimildir sem við höfum um þessi fomu samfélög.42 Kennslubækur í mælskulist varpa hér einnig ljósi á hlutverk lesandans. Eins og kom fram þegar talað var um Progymnasmata virðist það hafa verið eitt megin hlutverk höfundarins að fá lesandann með sér í lestrarferlið. Lesturinn var þátttaka, innlifun sem mótaði þann sem las. í merkri grein sem birtist í tímaritinu Rhetorica haustið 1986 fjallar Mark D. Jordan um s.n. „protreptisk“ rit,43 eiginlega hvatningarrit sem áttu að laða menn að ýmsu, einkum þó að heimspekiskólum. Kirkjufeðumir sömdu einnig slík rit, og má m.a. benda á rit Originesar Hvatning til píslarvættisM Höfundur tekur sem dæmi í greininni fjögur rit, Euþýdemos eftir Platon, Protreptikos eftir Aristoteles, Nítugasta bréf Seneca og Protreptikos eftir Jamblikos. Hann sýnir fram á að ekki sé rétt að tala um ákveðið bókmenntaform (genre) í þessu sambandi, form þessara rita séu alltof margbreytileg til þess að það sé hægt. Það sem er sameiginlegt með þeim er hins vegar krafan um óskipta þátttöku lesandans í lestrinum.45 En hvert er samband nútímalesenda og upphaflegra lesenda? Eins og áður kom fram, virðast flestir þeir, sem beita aðferðum málvísinda, mælskulistar og félagsfræða við könnun á lesendum, nær eingöngu fjalla um áhrif textans á upphaflega lesendur, en hirða síður um áhrif textans á 41 Sjá nánar yfirlitsgrein eftir S. Mailloux í tímaritinu Genw, „Reader-Response Criticism?“; Jón Sveinbjömsson, „Biblían og bókmenntarýnin,“Orðið, 19. árg, bls.ll Sbr. neðanmálsgrein nr. 38 hér að ofan. 42 Benda má á greinar eftir John H. Elliott, Bruce J. Malina o.fl. í Semeia 35. Social- Scientifíc Criticism of the New Testament and its Social World. (Society of Biblical Literature 1986); einnig má benda á greinar í 47. bindi tímaritsins Sociological Analysis (1986) „Sociology and New Testament Studies: A Symposium" (bls. 214-266); B. J. Malina, Christian Origins and Cultural Anthropology: Practical Models for Biblical Interpretation (Atlanta: John Knox, 1986); J.P. Louw, Sociolinguistics and Communication. UBS Monograph Series, No. 1 (London: United Bible Societies, 1986). 43 M. D. Jordan, „Ancient Philosophic Protreptic and the Problem of Persuasive Genres,“ Rhetorica Vol IV (1986) bls. 309-333. 44 Eis martyrion protreptikos. 45 These protreptics do not agree on the hearer's condition or how to approach it, but they do agree in wanting the hearer's whole self for an ongoing pedagogy. Because the hearer's whole self is at stake, the desired commitment must be exclusive and unlimited (bls. 332-3). 60
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.