Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.1998, Blaðsíða 81

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.1998, Blaðsíða 81
Vœntingar kirkjunnar til guðfrœðinnar skrifuðu fólk sem var eins konar fagfólk, professional. Slíkir skólar gátu auðvit- að orðið nokkuð staðnaðir enda hefur þetta verið leyst upp vegna þess að þessar stofnanir urðu ekki áhugaverðar og leiddu jafnvel til prestaskorts. Vandamálið er ekki lengur að þeir snúist um fagmennsku heldur heldur er komið upp nýtt vandamál, sem snýst um það að bæði skólarnir og kirjan sjálf eru óviss um hvað sé viðeigandi professionalismi eða fagmennska í kirkjulegu starfi. Hugmyndir um þetta hafa verið á reiki gegnum tíðina og þessir höfundar benda á fimm gerðir presta sem lögð hefur verið áhersla á til að skilgreina guðfræðimenntun og þarfir kirjunnar, og þeir raða þessum dæmigerðu prestum í tímaröð. Fyrstur er hin mikli predikari, en hann predikar og kennir af myndugleik og sækir áhrifavald sitt að verulegu leiti í viðurkenndan bókakost og ríkjandi stefn- ur. í öðru lagi er ræðusnillingurinn, oratorinn, sem er jafnvel vakningamaður sem með predikun sinni snýr fólki til trúar. I þriðja lagi er hinn uppbyggjandi prestur, sem kann á að styrkja kirkjuna sem stofnun og leiða til samfélagslegra breytinga. í fjórða lagi er hinn prestlegi stjórnandi en það er sá sem er sterkur í skipulags- fræðum og stjórnun og fær hjólin til að snúast og lætur fólk vinna. í fimmta lagi er svo hinn praktiski guðfræðingur, sem sækir nokkuð til annarra fræða en guð- fræði, eins og sálfræði og umönnunarfræða. Þetta er auðvitað gróf framsetning en gefur nokkrar vísbendingar og líkiega könnumst við nú við þessar áherslur. Höfundarnir sem ég nefndi áðan komast að þeirri niðurstöðu, að ekki verði samkomulag um það hvaða væntingar eigi að gera til guðfræðimenntunar og hvers konar fagmaður prestur eigi að vera fyrr en við náum samkomulagi um kristna sjálfsmynd (identitet) sem grundvöll þeirrar fagmennsku. Þeir segja að skortur á þessu identiteti kirkjunnar stafi fyrst og fremst af minnisleysi kirkj- unnar. Hjá þeim minnir þetta nokkuð á það sem núverandi páfi hefur sagt, þó að ólíklegt sé beint samband þarna á milli, er hann sagði að ef kirkjan væri í ein- hverskonar sjálfsmyndarkreppu benti það til þess að hún væri ekki viss um það hver Kristur er í heiminum. Þeir segja að til þess að endurheimta sjálfsvitund sína og sjálfsvirðingu þurfi kirkjan að líta til baka og rifja upp samhengi sitt við hinn útvalda lýð ísrael, fást við að skýra upp sína eigin köllun og hlutverk í sögunni og þess vegna einnig hlutverk sitt í samtíð okkar. Satt að segja tel ég mig hafa haft gagn af þessari bók þó að ekki sé ég nú sam- mála öllu því sem þar er haldið fram. En margt af því sem þar er sagt fer saman við það sem ég hef áður sannfærst um, eins og það að ef guðfræðingar telja það hlutverk sitt að finna upp nýja kirkju og nýja guðfræði án þess að taka alvarlega tillit til samhengis sögunnar og hins kirkjulega arfs eru þeir á villigötum. Hér á íslandi á kirkjan eins og aðrar stofnanir samfélagsins erfitt með að brúa gjána sem varð til við hið mikla menningarrof þjóðarinnar og umbyltingu allra hluta á þessari öld. Ég hef sannarlega hitt fyrir bæði guðfræðinga og leikmenn sem ekk- 79 L
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.