Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.1998, Page 205

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.1998, Page 205
Islensk biblíumálshefð Hér er ekki svigrúm til að rœða þessa skiptingu í einstökum atriðum og því skal aðeins vikið að afleiddum orðatiltœkjum, þ.e. dœmum um það er ein líking elur af sér mörg orðatiltœki. Orðatiltœkið fœra e-ð til betri (hœgra/hœgri) vegar (fyrir e-m) (Sír6,5) er algengt í íslensku og er það kunnugt í ýmsum afbrigðum frá fornu máli fram til nútímamáls. Líkingin vísar til þeirrar hugsunar að á dómsdegi muni réttlátirfara til hœgri handar dómaranum (Mar792) en ranglátir á vinstra veg (Mar792), sbr. (Matt 25,33). Stofnorð orðatiltœkisins eru fjögur: (1 )fœra\ (2) betri; (3) verri og (4) vegur og í stað hvers þeirra er hœgt að nota önnur merkingarskyld stofnorð. í stað (1 )fœra eru þannig notuð sagnorðin snúa, ráða, þýða, leggja út, virða og taka (e-ð) upp\ af (2) betri eru kunn afbrigðin hœgri vegur, hœgri hönd, góður, betrun, góð endalykt og betra efni\ í stað (3) verri er notað vinstri vegur, vinstri hönd, afleiðis og til ills og í stað (4) vegur eru loks notuð stofnorðin hönd og efni. Af einni og sömu líkingu má þannig finna fjölmörg afbrigði sem vita- skuld eru misalgeng og fer það eftir tíma og bókmenntagreinum hver þeirra mestrar hylli njóta. í sumum tilvikum hafa afbrigðin fjarlœgst uppruna sinn svo mjög að merkingu að telja má að um sjálfstœð orðatiltœki sé að rœða, t.d.fœra e-ð til betra efnis og e-ð má til sanns vegar fœra. Það er einkum áhugavert mál- sögulega og menningarsögulega að rekja slík orðatiltœki til uppruna síns, gera grein fyrir breytingum á merkingu og búningi og tengja þau orðatiltœki saman sem saman eiga en vitneskja um uppruna og upphaflega merkingu er einnig til þess fallin að varpa ljósi á merkingu og notkun þeirra í nútímamáli. Athuganir af þessum toga eru því áhugaverðar í sjálfum sér og hafa jafnframt hagnýtt gildi. Annað dœmi af svipuðum toga er orðatiltœkið steyta fót sinn við steini sem á rœtur sínar að rekja til Davíðssálma (Sáim9i, 12) og vísar líkingin til þess er ein- hverjum tekst ekki sem skyldi að feta lífsveginn. Sama hugsun kemur fram í fjöl- mörgum orðatiltœkjum, orðum og orðasamböndum sem hafa að geyma merk- ingarþœttina ‘hrasa’ og/eða ‘hindrun á vegi/göngu,’ t.d.: e-m skrikar fótur; hrasa, hnöggva; drepafœti í e-ð; e-ð verður e-m að ásteytingarsteini; reka sig á; e-ð verður e-m fjötur um fót; e-ð vefst e-m um fœtur og e-m hlekkist á. Mörg framantalinna orðatiltœkja má rekja til tiltekinna ritningargreina, t.d. e-m skrikar fótur, sem finna má á sex ólíkum stöðum í Davíðssálmum og auk þess í 5. Móse- bók og hjá Jeremía, og e-ð verður e-m að ásteytingarsteini sem á rœtur sínar að rekja til Jesaja en er einnig notað í Rómberjabréfinu og Fyrra bréfi Péturs. Önnur slík orðatiltœki er að finna í almennu máli og þeim verður ekki fundinn tiltekinn staður í Biblíunni. í þessu sambandi virðist mér skipta mestu máli að tiltekin kristileg lrking nœr að skjóta rótum í almennu málfari og kemur hún fram í ólík- um myndum. í öllum tilvikum virðist réttmœtt að tala um biblíulegt málfar og áhrif Biblíunnar á íslenska tungu. í allnokkrum tilvikum hefur það gerst að skilningur manna á tiltekinni líkingu 203
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224
Page 225
Page 226
Page 227
Page 228

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.