Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1967, Side 4

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1967, Side 4
gott verkefni fyrir félagið, því að segja má, að ekki sé fullunnið verkið, meSan safniS er geymt í handriti á einum staS í landinu. Ég átti því tal um þetta viS þjóðminjavörS og Svavar Sigmundsson, sem unnið hefur að örnefnasöfnun og örnefnaskrám á vegum safnins. Af þeim viðræðum varð ljóst, að Þjóðminja- safninu er m. a. vant fjár til að koma ömefnaskrám í æskilegt horf og þarf enn á samvinnu og hjálp staðkunnugra manna að halda til yfirlestrar og nokkurra eyðufyllinga, áður en gengiS verði endanlega frá skrám. Þetta starf tekur óhjákvæmilega nokkuð langan tíma, og það helzta, sem gera þarf, er þetta: 1. Vélrita safn dr. Stefáns í þrem til fjórum eintökum. Eitt eða tvö eintök yrðu send félaginu og kunnugum mönnum til yfirlestrar og væntanlega leið- réttinga og eyðufyllinga, þar sem örnefni vantar, því að seint munu öll kurl komin til grafar. Þjóðminjasafnið mun sjá um þessa vélritun, ef Sögufélagið útvegar peninga til að standa straum af kostnaði. 2. Vélrituðu skrárnar yrðu yfirfarnar af kunnugum mönnum, leiðréttar og auknar, ef þörf reynist. Þessi þáttur starfsins yrði væntanlega í höndum Þjóð- minjasafns, Sögufélagsins og margra kunnugleikamanna í félagi. 3. AS síðustu má gera ráð fyrir, að örnefnaskrárnar yrðu fjölritaðar í mörg- um eintökum og dreift. Mætti þá hugsa sér, að eintök yrðu send t. d. byggð- arlögum og bókasöfnum í Múlasýsluni og einstökum mönnum gæfist kostur á að fá eintök til eignar. Á fundi í Sögufélagi Austurlands hinn 23. júní sl. var þetta mál rætt og kom þar fram eindreginn áhugi fyrir því að ráðast í þetta verk í samvinnu við Þjóð- minjasafnið og leita fjárstyrkja til að skila hinu merkilega starfi dr. Stefáns Einarssonar svo vel unnu sem tök eru á í hendur almennings og fræðimanna til fróðleiks og afnota. Þetta verður vinnufrekt verkefni, og væntir félagið þess að njóta fulitingis kunniigleikamanna víðs vegar í Múlasýslum og þeirra að- ila, sem væntanlega þarf að leita til um styrki til þess arna. -— Á. H. GAMLAR MYNDIR Það mun hafa verið laust fyrir 1910, ef ég fæ getið nærri, að einhverju sinni sem oftar var haldinn dansleikur á Borgarfirði. Þá gerðist það, að nokkrir af ungu mönnunum, sem þarna voru saman komnir, brugðu sér í nokkrar brönd- óttar í staðinn fyrir að dansa við stúlkurnar. I þessum sviptingum slasaðist einn þeirra á bandlegg. Það voru höfð snör handtök. Þessir strákar gátu svo sem fleira en flogizt á eða dansað. Báti var hrundið á flot, þrir af félögum hins slasaða settust undir árar í sparifötunum og rerti með hann á Seyðisfjörð til læknis. Er þangað kom var runninn nýr dagur. Hinuni slasaða var komið til læknis- ins, en ræðararnir þrír iölluðu sig til ljósmyndarans og iétu taka af sér mynd í tilefni dagsins. Augnablikinu var bjargað frá gleymsku. Það voru ekki sérlega þreytulegir unglingar, sem þarna stilltu sér upp fyrir framan myndavélina eftir bali, giímu og átta khikkustunda róðiir. Með ljósmyndavélinni kom til skjalanna ný tækni í geymd menningarsög- unnar og hefur sú tækni mikið verið notuð. Hitt er svo annað mál, að erfitt er að verjast þeirri hugsun, að þessari tækni mætti beita til enn meira gagns,
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.