Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1967, Blaðsíða 72

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1967, Blaðsíða 72
70 MÚLAÞING ar hafi átt Guðmund Skúlason Loftssonar ríka. Er hér um auðmenn að ræða og hæfilegt giftumál dóttur Jóns að eiga Guðmund, sem var prestur á Melstað. Sonur þeirra, kannske sá elzti, er eðlilegt að heiti Þorvarður, afanafni Jóns Maríuskálds, og sjálfleiddur að ætt- arjörðinni Egilsstöðum. Annar heitir Loftur, eða dóttir þeirra á Loft. Þau láta heita Sesselju, móðurnafni Jóns Maríuskálds. Svo heitir einn bróðirinn Brandur. I Æviskrám segir um Brand lög- mann Jónsson, að dóttir hans laungetin hafi átt Guðmund Skúla- son — „ef til hefur verið,“ segir þar, og þyrfti svona ættarsmíði að fara þverrandi. Hitt blasir við, að Brandur gat gift þessa dóttur Jóns frá sér, en þeir Brandur og Jón voru miklir vinir og hafa sennilega verið fóstbræður. Dóttir Jóns Maríuskálds vill auðvitað eiga son með Brands nafni, og leyfi til að bera nafn manna, meðan þeir eru enn lifandi, þekktist fram á 19. öld. Sú kenning hefur hins vegar komið fram og er ekki ný, að Brandur hafi verið sonur Jóns, en þá þarf Jón að vera kominn k áttræðisaldur, þegar hann tekur að sér að reka Hólabiskupsdóm 1457 eftir Gottskálk Keniksson lát- inn. Því mun óhætt að hafna. Þau Eiðasystkin, þrjú, eru öll ung, þegar forfeður þeirra deyja 1403 og fara öll til Norðurlands til upp- eldis, og Jón kemur inn í söguna ungur, umkomulítill auðmaður, sem með auði sínum standa allar dyr opnar, en það var siðurinn, að þeir ríkustu réðu mestu. Jón hefur sennilega alizt upp í Ási hjá Jóni lang, getið 1429, Finnbogasyni í Ási, getið 1393. Sá Jón var faðir Benedikts langs langafa séra Einars í Eydölum Sigurðssonar, en Benedikt er í einni heimild talinn bróðir Brands lögmanns Jóns- sonar, svo að Brandur er sonur hans líka. Fáir aðrir en Ásmenn hafa getað tekið umboð í auði Jóns, meðan hann vex úr grasi. Hefur auðveldi Ásmanna styrkzt mjög af auði Jóns og lýkur með samruna, er Jón fékk Þórunnar Finnbogadóttur. Og þeir eru margir þeir Ás- bræður, synir þeirra Jóns fæddir fyrir og um 1400. Finnbogi er einn, getið 1418, faðir Þórunnar konu Jóns Maríuskálds. Sigurður hefur verið einn, getið í Hóladómi 1430, líklega faðir Ara föður Jóns biskups. Sumir hafa ekki séð hinn mikla upphafsauð Jóns biskups annars staðar en frá Ási kominn, en til að fá Hólastól og Odda, tvö rík umboð, þurfti óhemjuríkan mann, en þau fékk Jón biskup samtímis. Og síðan er biskupskjör hans tæpast öðruvísi til
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.