Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1967, Page 87

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1967, Page 87
MÚLAÞING 85 um, reyndar óljósum, að tengdir hafa orðið með Eiðamönnum og Hofverjum í Vopnafirði, afkomendum Þorvarðar hirðstjóra Þór- arinssonar, d. 1296, og er helzt til nefnd Solveig dóttir Þorvarðar, er gifzt hafi í Eiða. Þorvarður var valdamaður, en þess er ekki getið um neina Eiðabændur, og hann mun hafa auðgazt drjúgum á þeirri aðstöðu, og Hofverjaauður er mikill við fráfall Þorvarðar. En stað- festa hans, Hof í Vopnafirði, gekk undir forræði kirkjunnar og þar með mikið fé, er þar stóð í auði. Þorvarður átti fyrst Solveigu Hálf- dánardóttur á Grund Sæmundssonar í Odda Jónssonar, en fyrir staðamál stóð saman mikill auður í Odda, en hlaut að dreifast mik- ið með mörgum erfingjum, og að iokum hvarf Oddi undir kirkjuna. Þorvarður mun þó hafa fengið nokkurt fé með Solveigu, en kostn- aðarsamt varð honum á Sturlungaöld, sem saga vottar. Þorvarður gerðist handgenginn Magnúsi konungi Hákonarsyni, er kallaður var lagabætir og sendi tvær lögbækur til íslands, Járnsfðu og Jónsbók. Við hina fyrri kemur Þorvarður. Nú segir það saga, að Magnús konungur hafi gift Þorvarði ekkju þá, er Ragnhildur hét, í Hlíð, og verður að skilja þetta svo, að í þessu hafi Þorvarður fengið veizlu af Magnúsi konungi, sem fyrst og fremst var í því fólgin að gefa honum fé til jafnræðisgiftingar við ekkju þessa, sem verið hefur forrík, fyrst það er konunglegt mál að gifta hana, sem á að vera til styrktar ríkinu og sambandinu við ísland. Þetta kvonfang Þorvarð- ar varð árið 1279. Með þessu hefur Þorvarður orðið stórríkur mað- ur, og þótt fé hans eyddist nokkuð á Islandi, hefur máli Ragnhildar eigi eyðzt og gengur til barna þeirra, hafi þau einhver verið. Nú var það eðlilegt, að Þorvarður láti heita Solveigu eftir fyrri konu sinni, ef hann hefur átt dóttur með Ragnhildi. Solveig gat verið fædd um 1280, og á líkum aldri er Karl Arnórsson og lifandi, er hann bætir kirkjunni á Eiðum skógarskemmdir, sem óhætt sýnist að álykta, að orðið hafi víða austanlands í eldgosunum miklu 1341. Dóttir Karls hét Ragnhildur, og það þýðir ekki að þylja nöfnin tóm,eins og skáld. ið sagði, og nú verður það, að þetta nafn fylgir Eiðaættinni eins og skugginn manninum. Og það er eins og Eiðaætt hafi einkarétt á þessu nafni. Það er ekki hægt að segja um það með neinni vissu, hvort það hefur þekkzt í öðrum ættum, svo margt er gleymt á ferli mannanna, en víða kemur það fyrir án þess að verði að augljósri
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.