Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1967, Page 96

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1967, Page 96
94 MÚLAÞING firðingum, m. a. bræðrum Solveigar, Birni og Einari, sem rændu Guðmund ríka Arason mág sinn stórauði og dæmdu hann útlægan, en voru nú heldur liðamótalitlir, þar sem Einar leysti sundur í lið- um af kali á Stað í Hrútafirði fyrir 1450, en Björn var brytjaður niður í poka á Rifi 1467. Sesselja giftist aftur og lætur óðal sitt fyrir róða. Það hefur eitt systkina hennar tekið, þótt eigi sé þekkt, enda engin þekking nú á tímum, eða að þessu, á ættarbrigðaréttin- um. Hún giftist Hallsteini Þorsteinssyni á Barði í Fljótum, og er móðir hans Olöf dóttir Arna Dalskeggs, og sýna þessi giftumál frændsemi Árna við Eiðaætt. Sesselja er forrík og Hallsteinn sömu- leiðis, og nú leita þessi hjón til arfseignar Sesselju úr Eiðaætt á Fljótsdalshéraði. Þau setjast að á Víðivöllum í Fljótsdal, og kemur í ljós, að þau eiga einnig Skriðu í Fljótsdal og Hvanná á Jökuldal — mestallan eða allan Jökuldal hafa Eiðamenn átt. Nú stofna þessi hjón klaustur á Skriðu og gefa til m. a. Hvanná. Fleiri verða til slíks, og gefur Þorvarður Hákarla-Bjarnason Hrjót í Hjaltastaða- þinghá. Vitaskuld kemur Sesselja með öll sín börn austur, því að víst má telja, að ráðahagur hennar við Hallstein takist stuttu eftir 1470. Ekki er það þó öruggt, að þau komi austur strax, en 1485 er Hallsteinn sýslumaður í Múlaþingi. Nú vilja menn helzt láta öll þessi börn deyja og nefna frekast til pestina síðari 1496 til að vinna á þeim, en á þeim tíma stofnuðu þau hjón klaustrið í Skriðu, sem þá er talin rík jörð, m. a. að rekum og öðrum hlunnindum. Þetta nær engri átt. Sum þessara barna eru við fertugsaldur í pestinni og hafa verið búin að staðfesta ráð sitt, og vitanlega erfa þessi börn eignir Sesselju í Hvolsauð og gátu farið þangað suður. Það er ein- hver dætra Sesselju og Einars Ormssonar, sem er móðir séra Ein- ars í Vallanesi./’id slæ ég föstu, og Einar prestur ber nafn Einars afa síns, Einars Ormssonar. Þetta kallast sannarlega „góð rót“ í ætt. Það gæti verið Ingibjörg, shr. dótturnafn séra Einars, og hún á þennan Árna föður þessara systkina. Hver hann er, verður líklega aldrei fundið, en Þorsteinn sonur Árna Dalskeggs býr í Múlaþingi og var faðir Árna prests á Valþjófsstað, þar fyrir 1485. Af þessari ætt hefur Árni verið, skyldur Hallsteini. Hann gat hafa dáið ungur, og sennilega hefur Einar prestur verið yngstur systkinanna, en Ragn- hildur elzt -— uppáhaldsnafnið í ættinni. Hún var prestskona í
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.