Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1967, Síða 146

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1967, Síða 146
144 MÚLAÞING undan yfirráðum biskups, sem þó hefur engan árangur boriö. Eftir 1273 virðist Þorvaröur ekki hafa haft aðsetur á Austurlandi. Und- anfarin misseri hafði Þorvarður sýslu á Suðurlandi (Biskupas. I. bls. 338) og hafði þá aðsetur í Odda fyrst í stað. Hirðstjóraumboð hefur hann liklega verið búinn að missa. Magnúsi konungi hefur vafalaust þótt Þorvarður erfiður í sam- bandi við lögbókina og fundið inn á sjálfstæðishneigð hans og ein- ræðis, enda hefur Árni biskup gert það, sem hann gat, til að draga lir völdum Þorvarðar. Það kom greinilega í ljós, eftir því sem tím- ar liðu, að þeim Þorvarði og biskupi samdi illa. Þorvarður flutti frá Odda, eftir að hann hafði hafzt þar við einn vetur og settist að á Keldum, og þar er hann 1277 og skrifar þá konungi m. a. þetta: „.... Herra j orðlofi ad tala, giet eg flestum verda ei allhægt ad stiorna rijkinu nema þeim sem hann [leggur höndur og höfn a (heldur og leggur hönd á) sem hann vill. Er og svo mikid rijki hanz a landinu, ad yðrer menn skulu varla so vid horfa sem þeir þykiast mannan til hafa, edur skaplynde .... þingi voru i sumar riedu þeir Rafn og biskup höfðu skamt og meðal lage skilvijst ad þvi ad sumum þotte. Lögsögumadur var ogreidur og skaut flestum máluin vndir biskupz dom og annara manna þeirra er syndist, af lögriettu mönnum nyttist lytid.“ (Fbr. II. bls. 138—139). Það leynir sér ekki, að það er þungt í Þorvarði, þegar hann skrif- ar þetta bréf. Árni biskup skrifar konungi um sama leyti og segir m. a., að hann „kveðst nær við alla handgengna menn vel koma skapi utan við Þorvarð, en segir þó engin sakferli þeirra milli. . . .“ (Biskups. I. bls. 345). Þess er áður getið, að Þorvarður hafi um þessar mundir haft sýsluvöld á Suðurlandi. Úfar þeir, sem risu á milli Þorvarðar og biskups, stöfuðu af því, að Þorvarður vildi koma fram refsingum við skillitla menn, sem biskup varði fyrir honum, og vísar Þor- varður til þess í bréfi sínu til konungs. Svo virðist sem Þorvarður hafi orðið undir í þessum deilum, enda mun hann hafa sótt málin af allmikilli frekju, eins og eftirfarandi ummæli hans sýna: „Þor- varður gekk þá til dómsmanna ok segir: „Segið upp dóminn, en hann mun ek að éngu hafa, nema mér getist vel að honum.“ Byskup var nær ok mælti: „Ek fyrirbýð yðr at segja upp þenna dóm, nema
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.