Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1967, Síða 147

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1967, Síða 147
MÚLAÞING 145 Þorvarðr játi at halda hann í alla staði“.“ (Biskupas. I. bls. 340). Þessi orðaskipti sýna, að þarna eigast við kappsmenn, sem ekki létu röksemdir ráða afstöðum sínum til mála eða hugðust vægja hvor fyrir öðrum. Þorvarður lét því ekki nægja bréfið til konungs, sem áður getur. Hann fór utan 1277, og þá fóru einnig utan Hrafn Oddsson og Sturla Þórðarson. Þeim hefur líklega þótt vissara að láta Þorvarð ekki vera einan til frásagna hjá konungi. Óvíst er, hvernig erindin hafa gengið, og allt er fremur óljóst um völd Þor- varðar upp frá þessu. í þessari ferð mun Þorvarður hafa verið sleg- inn til riddara ásamt þeim Hrafni og Sturlu. Varla hefði konungur slegið Þorvarð til riddara, ef hann hefði svipt hann öllum völdum. Það verður því að gera ráð fyrir því, að eitthvert umboð hafi Þor- varður farið með fyrir konung framvegis. Hann var í Noregi til vors 1279, að hann fór heim til íslands. Þótt þess sé ekki getið, að hann hafi verið viðstaddur, þegar bein Odds bróður hans voru leyst og jarðsett, er ótrúlegt, að hann hafi ekki verið þar nærstaddur. Þrátt fyrir allar erjur þeirra Arna biskups og Þorvarðar var Þor- varður meðal þeirra, sem tilkynntu í Skálholti 1275 með bréfi til konungs, að Kristinréttur hinn nýi hafi verið lögtekinn á Alþingi. (Fbr. II. bls. 125). Þorvarður fer enn utan 1281 og virðist hafa verið óslitið utan- lands til 1288, að hann kom til íslands. Ekkert er kunnugt, hvað Þorvarður aðhafðist utanlands allan þennan tíma. Líklegt er, að hann hafi haft eitthvert embætti hjá konungi. Ég hef einhvers stað- ar lesið, að Þorvarður hafi kvænzt í Noregi, en í þeim heimildum, sem nú eru tiltækar, sést þess ekki getið. Hafi svo verið, hefur Sol- veig kona hans verið látin 1281, og getur verið, að svo hafi verið. Solveigar er hvergi getið, nema í sambandi við brúðkaup hennar. Hins vegar getur Þorvarðar sem stuðningsmanns mága sinna, Hálf- dánarsona frá Keldum, þegar þeir deildu við Arna biskup um Oddastað, eins og segir í sögu Árna biskups. Þorvarður hefur nú verið samfellt á íslandi frá 1288 til 1295 og þá búið í Arnarbæli í Ölfusi. Þar heimsótti Jörundur Hólabiskup Þorvarð, sem hélt honum fagra veizlu, eins og segir í sögu Árna biskups. Hafi Þorvarður samið Njálu, hefur hann gert það á þess- um árum, Hann var nú orðinn roskinn maður og óvíst, hvort hann
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.