Þjóðmál - 01.06.2010, Síða 124

Þjóðmál - 01.06.2010, Síða 124
122 Þjóðmál SUmAR 2010 Evrópuríkja í öryggis­ og varnarmálum er vísbending um það að ESB muni á komandi árum axla sífellt meiri ábyrgð á vörnum aðildarríkjanna . Þetta hefur þegar haft áhrif á Ísland eins og þátttaka Íslendinga í friðar­ gæzluverkefnum sambandsins á Balkan skaga ber vott um . Er þetta rétt? Skiptir samstarf Evrópuríkja okkur einhverju raunverulegu máli í tengslum við okkar eigið öryggi? Schengen­samstarfið gerir það í þröngum skilningi . Reynslan af Evrópu sambandinu í átakamálum í næsta nágrenni þess er sú, að það hefur enga vigt og ekkert bolmagn . Getur ekki neitt eins og skýrt kom í ljós á Balkanskaganum, þar sem ekki tókst að stöðva manndrápin fyrr en Bandaríkjamenn komu til skjalanna . Allt tal um að Evrópusambandið hafi þýð­ ingu fyrir okkur í öryggismálum er orðin tóm . Og ástæðulaust að gera of mikið úr hlut Íslendinga í friðargæzluverkefnum . Frá því að bók Gunnars Þórs kom út fyrir tæpum tveimur árum hefur staða Íslands í tilveru þjóðanna hins vegar orðið skýrari . Bankahrunið og efnahagshrunið á þátt í því . Staða okkar er svona ef allar bómullarum búð­ ir eru teknar utan af hlutunum: Við höfum eng in áhrif . Við skiptum engu máli . Sumir frænda okkar á Norðurlöndum hafa sýnt okkur kulda ef ekki óvináttu, þegar við þurftum á stuðningi að halda . Tvær bandalagsþjóðir okk ar í Atlantshafsbandalaginu hafa reynt að kúga okkur til að taka á okkur stórfelldar skuld bindingar, sem rannsóknarnefnd Al­ þing is hefur sýnt fram á með skýrum hætti að við berum enga ábyrgð á . Þess hefur ekki orðið vart, að við höfum notið stuðnings í þeim málum í Washington . Þetta er sá veruleiki, sem við okkur blasir . Þess vegna verðum við að hefja nýjar um­ ræður um stefnu okkar í utanríkis­ og ör­ yggis málum af mikilli alvöru . Bók Gunnars Þórs Bjarnasonar og verk fleiri íslenzkra fræðimanna á þessu sviði, svo sem Vals Ingimundarsonar og Þórs Whitehead, leggja góðan grundvöll að slíkum umræðum . Loksins vitræn umfjöllun um skatta Hannes Hólmsteinn Gissurarson: Áhrif skattahækkana á hagvöxt og lífskjör, Bókafélagið, Reykjavík 2010, 160 bls . Eftir Heiðar Guðjónsson Umræðan nú á dögum er uppfull af misskilningi . Enginn skilningur er jafn slæmur og misskilningur . Í raun er erfitt að vita hvar eigi að byrja, þegar kemur að umræðu um hagræn málefni . Hannes Hólmsteinn Gissurarson gerir heiðarlega tilraun til þess að ræða málefnalega um áhrif skattahækkana í nýútkominni bók sinni . Í stuttu máli sagt er bók Hannesar prýðileg . Hún er sérstaklega vel skrifuð og auðlesin, jafnt leikum sem lærðum og framsetning efnisins er mjög skýr . Auðvelt væri að gera bók um skattamál of tæknilega og hreint út sagt leiðinlega . Það á alls ekki við um þessa bók . Í upphafi kynnir bókin kenningar stjórn­ málaheimspekinganna Hegels og Rawls um jöfnun tekna ríkisborgara . Síðan er sýnt fram á að þau lönd sem bjóða upp á mest atvinnufrelsi tryggja þeim launalægstu bestu kjörin . Það gæti komið stjórnlyndum aðilum á óvart, en tölfræðin, sem er fengin frá óhlutdrægum alþjóðastofnunum, talar sínu máli . Þetta er ný íslensk bók, ætluð íslenskum lesendum og því er mörgum blaðsíðum ráðstafað í umræðu um fátækt og skatta sem varð á Íslandi í tengslum við útgáfu Hörpu Njáls og Stefáns Ólafssonar, prófessors, á ritum sínum á síðustu árum . Sú umræða hefur verið ótrúlega villandi, og er sláandi hversu frjálslega er farið með tölur í þeim ritum . Bókin spyr hvað séu réttlátir skattar, hvað séu hagkvæmir skattar og hvað sé eðlileg tekjudreifing? Þetta eru allt stórar spurningar, en höfundi tekst með vísan í mörg dæmi að sýna á einfaldan hátt uppbyggileg sjónarmið í þessum efnum . Þau dæmi sem mér fannst
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Þjóðmál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.