Tímarit um menntarannsóknir - 01.01.2004, Blaðsíða 69

Tímarit um menntarannsóknir - 01.01.2004, Blaðsíða 69
67 staklinga, fagfélaga, sjóða og stofnana. í rannsóknargrunninum eru einungis þrjú verkefni sem fjármögnuð eru af opinberum stofnunum, svo sem menntamálaráðuneyti. Innlendir sjóðir til rannsókna á þessu sviði hafa því verið afar takmarkaðir en leit einstaklinga og hópa til alþjóðastofnana, svo sem Evrópusambandsins og innlendra einkafyrirtækja bendir til þess að með mikilli vinnu sé hægt að afla viðbótarfjár. Ef rannsóknarstarf á að eiga framtíð þarf að stofnanabinda það. í því getur falist að efla og varðveita þekkingu og færni starfshóps sent sinnir rannsóknum, að stofna rannsóknarstöður, að skapa möguleika á útgáfu og samvinnu og að síðustu að tryggja tengsl við vettvang þar sem rannsóknarniðurstöður eiga að nýtast (sjá Geiger 1993). Að hvaða marki hefur þessum skilyrðum verið náð á sviði sérþarfa og fatlana hér á landi? Faghópamir tveir sem skilgreindir eru sem rannsakendur í yfirlitinu að ofan voru tengdir tvenns konar starfsvettvangi og tvenns konar stofnunum. Klínísku fagmennirnir vom flestir starfandi á Greiningar- og ráðgjafarstöð ríkisins, Barna- og unglingageðdeild Landspítala háskólasjúkrahúss eða við sálfræðiskorHáskóla Islands. Menntunarfagmennirnir voru flestir tengdir Kennaraháskóla íslands eða kennara- menntunardeild Háskólans á Akureyri. Það virðist vera sjaldgæft að einstaklingar vinni rannsóknir ef þeir em ekki tengdir opinberum stofnunum sem heimila rannsóknir eða hvetja starfsmenn sína til rannsókna. Að því er varðar þekkingu og fæmi á sviði rannsókna hafa flestir íslenskir sálfræðingar hlotið menntun í aðferðafræði rannsókna í gmnn- og framhaldsnámi sínu hérlendis og erlendis. Bamalæknar og geðlæknar hafa notið góðs af þessari þekkingu í rannsóknarsamvinnu við sálfræðinga. Undanfarin ár hafa jafn- framt allmargir kennarar, sálfræðingar, félagsfræðingar og þroskaþjálfar lokið doktorsverkefnum erlendis á sviði sérþarfa og fatlana barna. Þó höfðu fáir kennarar menntað s'g í rannsóknum fyrr en rannsóknartengt framhaldsnám hófst við Kennaraháskóla íslands 1994. Námsverkefni eru haldin þeim annmörkum að framhald á rannsóknum viðkomandi er háð starfslegri og fjárhagslegri aðstöðu hans eða hennar að námi loknu. Þannig eru meistaraprófsverkefni oft einu rannsóknimar sem kennarar vinna á ævinni og verða því ekki hluti af þróun þekkingargrunns á tilteknu sviði nema aðrir taki að sér að tengja þær efnislega inn í gmnninn. Rannsóknir klínískra fagmanna hafa að mestu verið unnar í stofnunum sem byggja starf sitt á læknisfræðilegum forsendum, svo sem Greiningar- og ráðgjafarstöð ríkisins og Barna- og unglingadeildar Landspítala háskólasjúkrahúss. Rannsóknirnar snúast margar um fötlunarflokka eða flokka raskana og faraldsfræði þeirra. Þessi verkefni tengjast iðulega öðrum verkefnum i sálfræðiskor Háskóla Islands þar sem unnin eru skimunar- eða greiningartæki vegna slíkra raskana. í gegn um markaðssetningu þessara tækja og námskeið um raskanir barna hafa þessir aðilar, sem að öðru leyti starfa við félagslega- eða heilbrigðisþjónustu, umtalsverð áhrif á skilning kennara og annarra starfsmanna skóla á sérþörfum og fötlun. Rökrænn tilgangur slíkra rannsókna er að hver flokkur raskana eða fötlunar hafi sína eigin sérdeild (samanber sjúkradeild) með sérfjármögnun og sérhæft starfsfólk þar sem hægt sé að rannsaka nemendur nánar og leita leiða til að laga röskun þeirra. Þetta ntinnir á tímabilið 1950-1980 þegar uppbygging sérkennslunnar var sem mest hér á landi (sbr. einnig Emmanuelsson, Persson o.fl. 2001). Vettvangur til birtingar rannsóknagreina er ekki fjölskrúðugur þar sem fleira en eitt vísindatímarit og fagtímarit hafa lagt upp laupana á undanförnum árum (Félagsrit, Tímarit Háskóla íslands, Heimili og skóli, Ný menntamál). Uppeldi og menntun, Tímarit Kennaraháskóla íslands og Glæður, tímarit um uppeldis- og skólamál hafa nú haldið út í áratug, annað með háskólastofnun og hitt með fagfélag sérkennara að bakhjarli. Sem betur fer hefur netritið Netla nýlega bæst við á vegum KHÍ og svo þetta Tímarit félags um menntarannsóknir sem vonandi á framtíð fyrir Tímarit um menntarannsóknir, 1. árgangur 2004
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244
Blaðsíða 245
Blaðsíða 246
Blaðsíða 247
Blaðsíða 248
Blaðsíða 249
Blaðsíða 250
Blaðsíða 251
Blaðsíða 252
Blaðsíða 253
Blaðsíða 254
Blaðsíða 255
Blaðsíða 256
Blaðsíða 257
Blaðsíða 258
Blaðsíða 259
Blaðsíða 260

x

Tímarit um menntarannsóknir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit um menntarannsóknir
https://timarit.is/publication/1140

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.