Tímarit um menntarannsóknir - 01.01.2004, Blaðsíða 126

Tímarit um menntarannsóknir - 01.01.2004, Blaðsíða 126
124 Lincoln (í Amba 2000) benda á að aðferðin leiði mjög líklega til árekstra og togstreitu innan hópsins. Jafnframt bendir Lincoln á að nýta eigi togstreituna sem tækifæri, hún þurfi ekki endilega að vera neikvæð. Hún bjóði upp á samræðu um gildi sem annars kæmu jafnvel ekki til tals. Samræðan fái fólk til að hugsa á nýjum brautum og endurmeta fyrri þekkingu og hugmyndir (Lincoln í Amba, 2000). Matsfræði sem sjálfstæð fræðigrein Með tímanum hafa matsfræðin unnið sér sess sem sjálfstæð fræðigrein sem byggir á þverfaglegu námi og starfi (Mark ofl., 2000). Umræða hefur átt sér stað innan raða matsfræðinga um tilvist og tilvistarrétt stéttarinnar, hvort þetta sé hliðargrein annarra greina eða sérgrein. Angi af þeirri umræðu er til dæmis rannsókn Modarresi, og félagar (2001). Þau fara yfir þá umræðu sem verið hefur meðal matsfólks og komast að því að hún hefur verið stefnulaus. Sumir, eins og Bickman (1997), telja lífsnauðsynlegt fyrir fræðigreinina að mat fái faglega sérstöðu. Aðrir telja matsfræði vera langt frá því að geta talist fag með skilgreiningu um fagmennsku á bak við sig (Rossi og Freeman í Modarresi og félögum, 2001). í ljósi umræðu matsfólks um fagmennsku gerðu Modarresi og félagar (2001) rannsókn meðal starfandi matsfólks og háskólakennara sem koma að mati. Er hún um margt áhugaverð. í ljós kom að báðir hóparnir hafa svipaðan menntunarlegan bakgrunn og reynslu. Flestir matsaðilar hafa matsstörf sem aukagetu nteð öðru, um 60% af tíma starfandi matsfólks fer í mat á meðan um 30% af tíma sérfræðinga í háskólum fer í mat. Modarresi og félagar varpa því fram að þarna sé ekki gerð grein fyrir þeim tímum sem háskólahópurinn notar til kennslu í mati. Báðir hóparnir segjast njóta faglegs sjálfræðis og telja að þeir geti meira og minna sinnt starfi sínu án utanaðkomandi þrýstings. I rannsókn Modarresi og félaga taldi hvorugur hópur þátttakenda ástæðu til að hefta aðgang að faginu. Ekki þyrfti að hafa sérpróf eða leyfi til að stunda mat. Þeir þátttakendur í rannsókninni sem hafa menntunarlegan bakgrunn í matsfræðum lýstu þó yfir ánægju með menntun sína. Þess ber að geta að þeir voru í miklum minnihluta. En almennt hefur matsfólk menntun í hinum ýmsu greinum félagsvísindanna og nýtir aðferðafræði sinnar greinar við mat. Bickman (í Fitzpatrick, 2002) leggur til að matsfræðingar hasli sér völl þegar verið er að skipuleggja nýjar stofnanir og taki þátt í að setja upp hugmyndafræðilegan grunn stofnana. Fetterman (2001) telur að mat eigi að þróast í þá átt að hlutverk matsfólks breytist í að vera stuðningur við sjálfsmat stofnana. Litið verði á mat sem hluta af lausn en ekki sem viðbrögð við vandamáli. Matsaðilar verði því fengnir til að vinna með stofnunum við þróun. Þetta nýja hlutverk krefst reyndar ákveðinnar sérhæfingar, það er að matsaðilar verði almennt vel að sér í hinum ýmsu fræðum sem snúa að stofnanaþróun. Hvert liggur leiðin? Hvað býr í þokunni, hvert verður hlutskipti matsfræðinga í framtíðinni? Þeirri spurningu hafa ýmsir velt fyrir sér. Á hvað ber matsfólki að leggja áherslu? Hér verður leitast við að gera umræðunni einhver skil. Bickman (1997) varar við því að sérfræðingar, til dæmis í gæðastjómun komi til með að taka yfir ýmis verkefni matsfólks ef það gætir ekki að sér. Mikilvægt sé að huga að framtíðarþróun matsfræðanna, vera þeir sem stýra vagninunt, en ekki þeir sem hoppa upp í á elleftu stundu. Samkvæmt þeim Torres og Preskill (2001) er þátttaka hagsmunaaðila í að skipuleggja og framkvæma mat ekki talin vera ein og sér nægjanleg til að tryggja að mat sé nýtt stofnun til hagsbóta. Þær benda á að námsstofnun4 er stofnun sem er sífellt að læra og þróa starfsemina. Námsstofnanir nýta upplýsingar til breytinga. Mat er þar hluti af venjubundinni starfsemi (verður hluti af menningu og stjórnunarstfl stofnana) og það vekur fólk til umhugsunar um gildi og viðhorf. Til að mat nái þessum markmiðum Hér er átt við allar stofnanir/fyrirtæki sem tileinka sér ákveðin vinnubrögð - ekki fyrst og fremst skóla Tímarit um menntarannsóknir, 1. árgangur 2004
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244
Blaðsíða 245
Blaðsíða 246
Blaðsíða 247
Blaðsíða 248
Blaðsíða 249
Blaðsíða 250
Blaðsíða 251
Blaðsíða 252
Blaðsíða 253
Blaðsíða 254
Blaðsíða 255
Blaðsíða 256
Blaðsíða 257
Blaðsíða 258
Blaðsíða 259
Blaðsíða 260

x

Tímarit um menntarannsóknir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit um menntarannsóknir
https://timarit.is/publication/1140

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.