Tímarit um menntarannsóknir - 01.01.2004, Blaðsíða 81

Tímarit um menntarannsóknir - 01.01.2004, Blaðsíða 81
79 Meirihluti íslenskra skólastjóra dreifa valdi og ábyrgð. Þó er nokkuð stór hópur kvenna sem ekki gerir það. Erlendar rannsóknir sýna að konurnar eru líklegri til að dreifa valdi en karlamir. Hér á landi er þessu öfugt farið, karlar eru líklegri til að dreifa valdi en konur. Bæði kyn líta svo á að ábyrgð skólastarfsins sé í höndum skólastjórans og að rekstrarleg ábyrgð sé hans. Rannsóknir erlendis sýna að vantraust samfélagsins til kvenna um að þær geti borðið rekstrarlega ábyrgð hefur þau áhrif að konur veigra sér við að taka þá ábyrgð á sig en ekkert slíkt vantraust kom fram, hvorki gagnvart íslenskum kvenskólastjórum né hjá þeim sjálfum. Að mati meirihluta skólastjóranna eru íslenskir kennarar bæði ánægðir með og viljugir til að taka við valdi og ábyrgð. Þó telur fjölmennur hópur kvenskólastjóra að svo sé ekki. Má ætla að konur séu læsari á umhverfi og fólk en karlar og finni fyrir því að kennarar eru ekki alltaf ánægðir með þá ábyrgð sem þeim er falin. Bæði kyn telja sig hafa yfirsýn yfir skólastarfið, þó er hópur karla sem ekki gerir það. Kynin telja að þróunarstarf sé mikilvægt og segja það hlutverk skólastjórans að koma því á. Fleiri konur en karlar stýra sjálfar þróunarvinnunni í skólunum. Astæðan er sú að það virðist sem að konur eigi erfiðara en karlar með að dreifa faglegu valdi til kennara. Fleiri konur en karlar telja mikilvægt að kennarar og skólastjóri hafi sömu markmið og að það sé hans að hafa frumkvæði að markmiðssetningu. Það er í samræmi við erlendar rannsóknir. Bæði kyn telja samvinnu í skólastarfi mikilvæga og er enginn kynjabundinn munur á því. Erlendis kemur fram kynjabundinn munur konum í vil. Islenskir skólastjórar telja sig umhyggjusama gagnvart nemendum og kennurum sínum. Engann kynjabundinn mun var að finna, nema að karlar virðast frekar taka tillit til persónulegra aðstæðna kennara sinna heldur en konur. Erlendar rannsóknir sýna að umhyggja er einkenni á kvenskólastjórum. Þá telja bæði kyn sig hlusta á kennara sína en fleiri konur segja að kennarar ræði einkalíf sitt við þær. Flestir skólastjórar telja sig óformlega í samskiptum en hópur kvenna taldi sig vera formlega í samskiptum. Erlendis eru það karlarnir sem eru formlegir, konurnar eru óformlegar. Einstaklingurinn skiptir kvenskólastjóra meira máli en karlana, þeir líta frekar á nemendahópinn í heild sinni. Erlendis er þessu líka svo farið. Fleiri konur en karlar líta á það sem skyldu skólanna að ná mælanlegum árangir og eru þær árangursmiðaðri en karlarnir. Erlendir karlskólastjórar eru árangursmiðaðir, ekki erlendir kvenskólastjórar. Konur telja ekki að allar námsgreinar séu jafnmikilvægar, karlarnir gera það frekar. Þeir eru líka samkeppnismiðaðri eins og starfsbræður þeirra erlendis. Agi skiptir bæði kynin miklu máli og var enginn kynjabundinn munur þar á. Báðir aðilar telja sig vera sanngjarna stjómendur og að framhaldsnám í stjórnun sé mikilvægt fyrir skólastjóra. Konur telja sig vera rökvísari en karla en þeir telja að tilfinningar ráði stjómunarlegri hegðun sinni. Þessu er öfugt farið í niðurstöðum erlendis frá en þar eru karlar taldir rökvísir en konur ekki. Umræður Eins og fram hefur komið var það trú mín að gildismat íslenskra skólastjóra væri ólíkt eftir kynferði og þess vegna væri munur á stjórnunarlegri hegðun karla og kvenna. Þá taldi ég að konur stjórnuðu skólum eftir þeim gildum sem teldust vera kvenleg og karlar stjómuðu eftir gildum sem teldust vera karlleg. Niðurstöður erlendra rannsókna á stjórnunarlegri hegðun skólastjóra og gildismati þeirra studdu þessa tilgátu mína. Niðurstaða rannsóknarinnar er ekki í sam- ræmi við þær erlendu rannsóknir því svo virðist sem stjórnunarleg hegðun karla og kvenna hér á landi einkennist af kvenlegum gildum og ef að eitthvað er þá sýni karlar meiri „kvenlega" stjómunarlega hegðun heldur Tímarit um menntarannsóknir, 1. árgangur 2004
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244
Blaðsíða 245
Blaðsíða 246
Blaðsíða 247
Blaðsíða 248
Blaðsíða 249
Blaðsíða 250
Blaðsíða 251
Blaðsíða 252
Blaðsíða 253
Blaðsíða 254
Blaðsíða 255
Blaðsíða 256
Blaðsíða 257
Blaðsíða 258
Blaðsíða 259
Blaðsíða 260

x

Tímarit um menntarannsóknir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit um menntarannsóknir
https://timarit.is/publication/1140

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.