Tímarit um menntarannsóknir - 01.01.2004, Blaðsíða 18

Tímarit um menntarannsóknir - 01.01.2004, Blaðsíða 18
16 áhuga og hæfileika sem birtast og togast á í starfi okkar. Eg hef ekki heldur talað um það samfélag sem við störfum í og þau mismunandi sjónarmið sem þar eru uppi - kannski nægir í þessu sambandi að benda á ósamkvæmni eða mótsögn sem gæti falist í nýju slagorði Kennaraháskólans - Aliid við fólk og frœði. Eftir er að skoða nánar gagnvirkni eða samspil milli efnisþátta hlutverks, reglna og verkfæra. Hægt er mála myndina dökka. Er hugsanlegt að reglumar hafi þau áhrif á störf okkar að við gleymum þeim grundvallar- atriðum sem við lærðum í rannsóknarnáminu? Mætti ekki stundum saka okkur um að leggja aðaláhersluna á magn frekar en gæði? Gefum við okkur tíma til að deila niðurstöðum með félögum okkar, fá gagnrýni í samvinnuhópi og ganga úr skugga um að niðurstöðurnar séu trúverðugar hér heima og að þær nýtist samstarfsfólki okkar eða í þróun á vettvangi? 1 stað þessa virðist mér við stundum stefna beint að birtingu, helst erlendis. Yfirvinna í kennslu er borguð strax og með fjölgun nemenda virðist ávallt vera nægileg kennsla í boði. Vinnumat á rannsóknum kemur seint eða aldrei og útborgun úr vinnumatsjóði er hvorki stór né örugg. Við erum óþolinmóð og stundum tökum við ekki þann tíma sem nauðsynlegur er til að gera forrannsóknir. En þetta eru þyrnarnir-rannsóknarósin sjálf blómstrar og fellur, dafnar og deyr. Við gerum margt gagnlegt og áhugavert. Einu sinni sagði meistaranemi við mig: „Ég vissi ekki að það myndi vera svona gaman að gera rannsóknir." Og við vitum þetta öll - það er gainan að læra, annars værum við ekki hér í dag. En hverskonar rósir viljum við rækta? Og til hvers? Þið sem eru að hlusta hér í anda dýptarnáms hafið örugglega tekið eftir að ég hef sneitt hjá því að koma með skilgreiningu á orðinu rannsóknir og ég hef forðast að gera að umfjöllunarefni til livers við erum að rannsaka. Forseti íslands heimsótti Kennaraháskólann nýlega og yfir kaffibolla á Rannsóknarstofnun spurði hann okkur í hvaða tilgangi við værum að stunda menntarannsóknir. Ég svaraði honum strax, með nokkru öryggi. Ég sagði honum að við stunduðum rannsóknir í þágu umbóta menntakerfisins en ég veit um a.m.k. einn mann hér inni sem er ekki sammála mér. Athafnakenningin gerir kröfur um að við drögum fram öll þau sjónarmið jafnt innan skólans og utan sem er að finna um markmið okkar með rannsóknum og þá afurð sem stefnt er að og ég hvet Félag um menntarannsóknir til að gera slíkt hið sama. HEIMILDIR Barab, Sasha A., Michael Barnett, Lisa Yamagat-Lynch, Kurt Squire og Thomas Keating (1999). Using activity theory to understand the contradictions characterizing a technology-rich introductory astronomy course. A paper presented at the 1999 Annual Meeting of the American Educational Research Association. Breen, Rosanna og Roger Lindsay (1998). Academic research and student motivation. Studies in Higher Education, 24, 1,75-93. Brown, Reva Berman og Sean McCartney (1998). The link between research and teaching: its puipose and implications. Innovations in Education and Training International, 35, 2, 117-129. CERI (2002). Educational research and development in England. OECD review. Examiners ’ report. CERI/CD(2002) 10, September 2002. http://www.oecd.org/ dataoecd/17/56/1837550.pdf Edwards, Anne og Lynn Protheroe (2003). Learning to see in classrooms: what are student teachers leaming about teaching and learning while leaming to teach in schools? British Journal of Educational Research, 9, 22, 227-242. Tímarit um menntarannsóknir, 1. árgangur 2004
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244
Blaðsíða 245
Blaðsíða 246
Blaðsíða 247
Blaðsíða 248
Blaðsíða 249
Blaðsíða 250
Blaðsíða 251
Blaðsíða 252
Blaðsíða 253
Blaðsíða 254
Blaðsíða 255
Blaðsíða 256
Blaðsíða 257
Blaðsíða 258
Blaðsíða 259
Blaðsíða 260

x

Tímarit um menntarannsóknir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit um menntarannsóknir
https://timarit.is/publication/1140

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.