Tímarit um menntarannsóknir - 01.01.2004, Blaðsíða 142

Tímarit um menntarannsóknir - 01.01.2004, Blaðsíða 142
140 í samræmi við fleiri rannsóknir (Jóhanna Einarsdóttir og Sif Einarsdóttir, 2004; Kerka, 2001; Wlodkovvski o.fl, 2001). Það hvort viðmælendur höfðu jákvæða eða neikvæða sögu að se&ja frá æsku sinni virðist ekki hafa úrslitaáhrif, heldur það að telja sér betur borgið að ljúka náminu eins og pabbi og mamma höfðu alltaf hvatt þau til að gera eða til þess að forðast sanrbærilegt líf og þau höfðu upplifað í æsku. Maki (8) getur einnig haft áhrif, þannig mátti sjá að konurnar mátu mikils ef eiginmenn hvöttu þær til námsins. Margir töldu mikilvægt að standa jafnfætis maka og átti það við um flesta karlana ef konurnar höfðu meiri menntun en þeir eða ef þær voru í námi. Skólakerfið getur með aðgengi að námi (9) og námsframboði (2) haft áhrif á hvort fólk fer í nám. Mátti sjá þetta meðal viðmælenda sem bjuggu á landsbyggðinni og einnig hvað öldungadeildin auðveldaði aðgengi að náminu. Þetta er í samræmi við niðurstöður Gerðar G. Oskarsdóttir (1993) sem benti á að framboð nánrs og aðgengi að því geti verið lykilatriði í því að fólk héldi áfram í framhaldsskóla að loknum grunnskóla. Viðmót innan skóla- kerfisins (2) hvatti einstaka viðmælendur í nám. Einn viðmælandinn hafði fengið neikvæðar móttökur og þorði ekki að sækja um inn- göngu fyrr en nokkrum árum síðar. Meðan annar viðmælandi lýsti því að útskriftarræða skólastjóra hefði hvatt hann til að fara í háskólanánr. Sveigjanlegt námsfyrirkomulag (2) kom fram sem mikilvægur þáttur hjá tveimur viðnrælendum sem áttu fjölskyldu og voru líka útivinnandi. Bera má þessar niðurstöður saman við það sem kemur fram hjá Knowles og fleirum (1998) þar sem hann gerir greinarmun á hvatningu sem einkennist af ósk um aukin lífsgæði og starfsánægju og þeirri sem vísar til stöðu á vinnumarkaði og hærri launa. Knowles og fleiri (1998) telja fyrrnefndu þættina skipta meira máli. Sjá nrá að þættir sem Knowles og fleiri nefna eins og betra starf, hærri laun og starfsánægja koma fram í viðtölunum. Starfsánægja flokkast til dænris undir afstöðu til fyrri starfa, betra starf flokkast undir starf og atvinnuöryggi og hærri laun undir fjárhagslegt sjálfstæði (sjá mynd 2). I þessari rannsókn er flokkun nokkuð frábrugðin því sem áður hefur komið fram. Fjölskyldan og skólakerfið getur jafnframt haft hvetjandi áhrif á fullorðið fólk. Bætt einkalíf er yfirleitt ekki hvati til að fara í nám en segja má að það sé mikilvæg viðbót við það sem fólk fær út úr náminu. Hér hefur verið leitast við að varpa ljósi á hvert gildi menntunar er fyrir fullorðið fólk og hvernig sé hægt að meta það. Rannsóknin sýnir að það eru margvíslegar samþættar ástæður fyrir því að fólk fer í nám og langt frá því að von um hærri laun sé þar ein á ferð þótt hún skipti oft máli. Jafnframt hefur verið sýnt að afrakstur menntunar nær til enn fleiri þátta en þeirra sem ýttu undir námið í upphafi. Þættir sem tengjast daglegu lífi fólks skipta þar ekki síður máli en þeir sem lúta að vinnunni sjálfri, þótt oft sé þetta samtengt. Jafnframt var sýnt fram á að menntun og laun eru að öðru jöfnu vel tengd, en á því eru undantekningar og ekki hægt að ganga að því sem vísu að menntun skili sér í hærri launum. Þessi rannsókn sýnir líka hve margt getur hindrað eða ýtt undir að fólk bæti við sig menntun. Hins vegar er ennþá lítið vitað um þá sem ekki hafa aflað sér meiri menntunar. Er það vegna þess að óskin var ekki nógu sterk eða að aðstæður hafi ekki verið þeim jafn hliðhollar og viðmælendum hér? Rannsóknin undirstrikar hve margbreytilegur afrakstur menntunar getur verið, lfklega oft talsvert umfram það sem fólk hafði gert sér í hugarlund. þótt hann hafi ekki alltaf komið fram í launaumslaginu. Þessi rannsókn vekur margar spumingar um aðstöðu fullorðins fólks til náms; fólks sem ekki hafði aðstæður eða hvatningu til þess að stunda námið á þeim tíma sem kerfið gerði ráð fyrir því. Hún vekur líka athygli á þjóðfélagslegu gildi menntunar auk fjárhagslegs gildis Tímarit um menntarannsóknir, 1. árgangur 2004 J
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244
Blaðsíða 245
Blaðsíða 246
Blaðsíða 247
Blaðsíða 248
Blaðsíða 249
Blaðsíða 250
Blaðsíða 251
Blaðsíða 252
Blaðsíða 253
Blaðsíða 254
Blaðsíða 255
Blaðsíða 256
Blaðsíða 257
Blaðsíða 258
Blaðsíða 259
Blaðsíða 260

x

Tímarit um menntarannsóknir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit um menntarannsóknir
https://timarit.is/publication/1140

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.