Tímarit um menntarannsóknir - 01.01.2004, Blaðsíða 97

Tímarit um menntarannsóknir - 01.01.2004, Blaðsíða 97
95 b) ýmsar ólíkar athafnir s.s. að halda augn- sambandi, rétta upp hönd, segja málhljóð, halda jafnvægi á slá, eða standa upp fyrir öðrum, geta framkaliað eina tiltekna gerð afleiðinga, t.d. hrós með orðunum „þetta var gott hjá þér, sýndu mér þetta aftur”. I Precision Teaching eins og í annarri tækni sem byggist á þekkingu atferlisgreiningar, er það einmitt margbreytileiki sambandanna sem er grundvallarforsenda þess að hægt er að nytja þekkinguna um lögmál hegðunar við jafn margbreytilegar og ólíkar aðstæður og raun ber vitni (Guðríður Adda Ragnarsdóttir, 1991:7), s.s. eins og í skólastofunni þar sem margþætt og flókið samspil er í gangi. Ekki er dregið í efa að fleira getur haft áhrif á það sem lífveran gerir en markviss íhlutun með færniþjálfun Precision Teaching, eða annarri þekktri tækni sem upprunnin er í atferlisgreiningu. Það er hins vegar á grundvelli hinnar innbyggðu aðferðafræði að atferlisgreiningin hefur það umfram aðrar aðferðir sem einnig geta haft áhrif á breytni manna, að hægt er að meta með raun- prófunum hvernig og hvers vegna breytingar þær sem á hegðuninni verða eru tilkomnar. Hvort það er vegna markvissrar íhlutunar, kennslu og þjálfunar eða ekki (Guðríður Adda Ragnarsdóttir, 1991:7). Með atferlisgreiningu er hægt að hlutast til um (e. intervene) athafnaslóðina, greina áhrif íhlutunarinnar og sýna fram á með haldbærum rökum hvað það er sem stýri breytingunum, þ.e. að rannsaka árangur kennslu og þjálfunar á námsferlið. Samantekið má segja, að með útfærslu Skinners kom í fyrsta sinn í sögu sálfræðinnar fram á sjónarsviðið stöðluð mælieining og mælistika fyrir hegðun. (Sjá nánar Guðríður Adda Ragnarsdóttir, 1991:6). A sömu nótum bendir Barrett (2002:73) á, að fyrir tíma Skinners hafi kennslu- og menntunarfræðin ekki haft mælistikuna tíðni og mælitækið hlaðrita, né heldur hafi hún haft nokkra algilda mælieiningu hliðstæða hinni virku athöfn -óperantinum, til að mæla afurðir sínar beint og svo nákvæmlega (e.fine- grained) að hægt væri að sjá árangur kennslu á námsferli um leið og námið ætti sér stað (sjá einnig Greer, 1983). Þetta er vert að skoða meðal annars í ljósi þess að Kuhn (1970:59) heldur því fram að þróun og siðskipti (e.paradigm shift) í vísindum eigi sér stað þegar alkunn sannindi (e. familiar findings) reynast ákvörðuð af áður óþekktum breytum, svo aðlaga þurfi tækjabúnað og endurskoða fyrri rannsóknaraðferðir. Að sama skapi má ætla að val mælistiku (tíðni) og þróun skráningartækja svo sem hlaðriti Skinners (1957) og hið staðlaða hröðunarkort Lindsleys (Lindsley 1964a) leiði til námkvæmari greiningar viðfangsefnisins en áður var möguleg og varpi þar af leiðandi nýju Ijósi á gerð þess og reglufestu sem rannsakandanum var áður hulin. Þótt rafrænum skráningum á hegðun verði sjaldnast vel viðkomið í kennslustofunni til vísindalegra eða hagnýtra verka nema þegar nemendur vinna á tölvur, þjóna fíngerðar og næmar mælingar kennaranum engu að síður til að geta hlúð sem best að hagsmunum hvers nemanda. í kennslu gefa slíkar mælingar forskot umfram það sem annars fæst, þar sem tíðni og hröðun (e. acce/eration) í framförum nemendanna sýna rannsakendum jafnt sem kennurum þær breytingar sem verða á hegðuninni, slóð hennar eða ferli, jafnóðum og þær birtast. Precision Teaching tekur einmitt á þeirri knýjandi spurningu hvernig hægt er að stýra hegðun, greina hana, mæla, meta og spá nákvæmlega fyrir um breytingar á henni, inni í skólastofunni (Lindsley, 1964a). Það er vegna uppruna PT í frumrannsóknum atferlisgreiningar sem hér hefur stuttlega verið rakin, að færniþjálfun og mælingar með Precison Teaching reynist klæðskerasniðin til að svara spurningunni hvernig kennsla geti verið rannsókn. Samantekt og lokaorð Fæmiþjálfun, mælingar og mat með Precision Teaching (PT) er tækni sem Ogden Lindsley þróaði til að bæta og hraða árangri þjálfunar 3 Um breytilega gagnkvæmni sambanda má t.d. sjá í Kerlinger (1973), 5.kafla. Tímarit um menntarannsóknir, 1. árgangur 2004
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244
Blaðsíða 245
Blaðsíða 246
Blaðsíða 247
Blaðsíða 248
Blaðsíða 249
Blaðsíða 250
Blaðsíða 251
Blaðsíða 252
Blaðsíða 253
Blaðsíða 254
Blaðsíða 255
Blaðsíða 256
Blaðsíða 257
Blaðsíða 258
Blaðsíða 259
Blaðsíða 260

x

Tímarit um menntarannsóknir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit um menntarannsóknir
https://timarit.is/publication/1140

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.