Tímarit um menntarannsóknir - 01.01.2004, Blaðsíða 45

Tímarit um menntarannsóknir - 01.01.2004, Blaðsíða 45
43 samræðu og samvinnu. Samræða um kennslu er þó ekki með öllu óþekkt meðal þeirra. Steinn nefnir að hann hafi fyrir nokkrum árum haft samkennara sem hann ræddi við um kennslu og lærði mikið af og hann saknar enn þessa félaga. Jóna segir að áður „þegar ástandid var var ekki svona slœmt og á þá við raungreinakennaraskortinn, hafi hún haft samkennara sem hún gat rætt við um kennslu og fannst það ómetnalegt.„A,« eru þetta mest stundakennarar sem staldra stutt við Stundum er hún að hugsa um að hætta að kenna vegna þessarar einangrunar. Kennaramenntun. Raungreinakennararnir telja að kennaramenntunin hafi ekki haft áhrif á hvernig þeir hugsa um kennslu að Jónu undanskilinni en enginn þeirra hafði nýlega lokið námi í kennnslufræði. Jóna fór í nám ætlað leiðbeinendum eftir að hafa kennt í nokkur ár. Hún taldi að ýmis verkefni í náminu sem hún gat nýtt í kennslunni og lestur tengdur þeim hefði komið sér til að hugsa meira og öðruvísi um kennsluna. Kennsla Jónu endurpspeglar kenningar um hlutverk kennara sem er töluvert frábrugðin hinna raungreinakennaranna. Hún virkjar nemendur t.d. betur og kann hluta skýringarinnar vera að finna í áhrifum frá kennarmenntuninni. Enginn raungreinakennaranna hafði verulega reynslu af að leiðbeina kennaranemum og nefna þá því ekki. Birtingarmynd starfskenninga Hvað getum við lesið úr þessum frásögnum kennaranna og hvaða skilboð flytja þær? Hér mun ég beina sjónum að þrem þáttum sem allir komu mjög skýrt fram í frásögnum kennaranna: mikilvœgi tengslanna (connectedness) við nemendur, mikilvœgi samrœðunnar í sam- starfi kennara (partnership in teaching) og tilfinningatengsla við greinina (emotional attachment). Það kemur sterklega fram hjá báðum hópum að þeir telja að nemendur hafa mest áhrif á kenningar sínar um kennslu. Skýringanna á hve sterk áhrif nemendur hafa er vísast að leita í þeim þætti starfskenningar þeirra sem lýtur að samskiptum við nemendur. Ekkert virðist skipta kennarana jafn miklu máli og að hafa góð samskipti við nemendur. Með góðum samskiptum eiga þeir við tengsl (connectedness) sem nemendur og kennarar mynda sín á milli, byggð á gagnkvæmri virðingu og trausti. Af orðum þeirra má ráða að þessi tengsl séu forsenda þess að vera góður kennari og að þeim líði vel í starfi. Þótt kennaramir noti ólíkar myndlíkingar og orð til að lýsa þessari þörf fyrir tengsl þá eru þeir að lýsa sama fyrirbærinu. Ingi er nokkurs konar samnefnari fyrir þá þegar hann segir: “Það er nauðsynlegt að skapa gott andrúmsloft í bekknum og hafa nemendur með sér. Það þýðir ekkert að vera með hótanir. Þú kemur ekki þannig fram við þau, þá bara missir þú þau. Þau hœtta að mœta eða þau mœta kannski en þau eru ekki með þér í liði. “ Þungamiðja starfskenningar þeirra allra um ‘góðan kennara’ er að hann nær að skapa þessi tengsl við nemendur. Páll er ekki í vafa um að samskiptin við nemendur skipta mestu máli: „það er starfið inni í skólastofunni sem veitir mér mesta ánœgju “. Sveinn hefur aðeins kennt í tvö ár en hann er alveg sannfærður: „að ná sambandi við nemendur skiptir mestu máli“. Arna segir að samskiptin séu svo mikilvæg : „þau [nemendur] eru svo lifandi, þau eru svo gefandi, þau gefa svo mikið, tilbúin að gefa svo mikið ...efþað er gefið á móti.“ Öll kennsla er byggð á siðrænum grunni segir Fenstermacher (1990, bls: 133) „What makes teaching a moral endeavour is that it is, quite centrally, human action undertaken in regard to other human beings". Rannsóknir á grunnskólakennurum hafa sýnt fram á mikil- vægi þessara tengsla milli nemenda og kennara og hins siðræna þáttar (Sigrún Aðalbjarnar- dóttir, 2003; Elbaz, 1992; Noddings, 1992; Sirotnik, 1990) en þetta hefur lítt sem ekki verið rannsakað meðal framhaldsskólakennara. Leiða má að því getum að slíkt samband nemenda og kennara hafi ekki verið talið skipta jafn miklu máli þegar nemendur væru eldri. í almennri umræðu um framhaldsskólakennara hefur því jafnvel verið haldið fram að það nægi Tímarit um menntarannsóknir, 1. árgangur2004
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244
Blaðsíða 245
Blaðsíða 246
Blaðsíða 247
Blaðsíða 248
Blaðsíða 249
Blaðsíða 250
Blaðsíða 251
Blaðsíða 252
Blaðsíða 253
Blaðsíða 254
Blaðsíða 255
Blaðsíða 256
Blaðsíða 257
Blaðsíða 258
Blaðsíða 259
Blaðsíða 260

x

Tímarit um menntarannsóknir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit um menntarannsóknir
https://timarit.is/publication/1140

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.