Tímarit um menntarannsóknir - 01.01.2004, Blaðsíða 121

Tímarit um menntarannsóknir - 01.01.2004, Blaðsíða 121
119 eigindlegar rannsóknir eigi meira sameignlegt en áður hefur verið talið og séu til sem mannleg hugsmíð í ákveðnu samhengi. Þar sem mat og rannsóknir eru í raun á sama ásnum skiptir máli að fylgjast með og hugsa um þessa innri togstreitu rannsóknavísindanna. Mark og félagar (2000) taka ekki afstöðu til þess sem þeir kalla viðmiðastríð (paradigm wars). Þetta stríð er ekki sértækt fyrir mat, heldur á almennt við um rannsóknir í félags- vísindum (sjá Flyvbjerg, 2001). Til skamms tíma voru megindleg viðhorf allsráðandi og engin rannsókn „marktæk” sem ekki gat sýnt fram á tölfræðilega marktækni og áreiðanleika (sjá til dæmis Denzin og Lincoln, 1998; 2003; Lévi-Strauss, 1978/2002). Eftir að eigindlegar rannsóknir fóru að ryðja sér til rúms var umræða uppi um að vera annað hvort megindlegur eða eigindlegur. Samkvæmt því er það mesta fásinna að ætla sér að vera hvort tveggja. Mark og félagar (2000) velja að skilgreina mat sem þverfaglegt eða þvergreinalegt athæfi. Togstreituna telja þeir vera tilkomna af því að fólk lítur á sig sem annað hvort megindlega eða eigindlega rannsakendur og getur því ekki metið gildi mats eða rannsókna nema það falli undir þann flokk sem það hefur sjálft skilgreint sig í. Þetta er sérstakt vandamál hvað varðar mat þar sem matsfólk getur ekki leyft sér slíka „kerskni” ef vísað er til Worthen og Sanders (1987). Fetterman (2001) telur að matsfólk framtíðarinnar þurfí að búa yfir góðri þekkingu á aðferðafræði, bæði megindlegri og eigindlegri. Ef til vill má segja að vald matsfólks komi til með að liggja í góðri þekkingu á aðferðafræði sem og þekkingu á kenningum um stofnanaþróun. Margir telja að þessa togstreitu sem finna má bæði í mati og öðrum rannsóknum megi rekja til lífssýnar og mannskilnings viðkomandi einstaklings. Lífssýn stjórni því hvar við veljum okkur stað (sjá til dæmis Gunnestad, 1993). Samkvæmt þessari fullyrðingu, sem bæði Mark og félagar (2000) og Rogers (1961/1996) vitna til, eigurn við erfitt með að viðurkenna þekkingu sem ekki fellur að eigin gildum. Við trúurn því sem fellur að eigin kerfi eða gildismati. Mark og félagar líta á megindlega og eigindlega aðferð sem sitthvora aðferðina, en sem geti bætt hvora aðra upp. Báðar hafa kosti og galla sem matsaðili verður að horfa á. Til að komast framhjá vandamáli togstreitunnar þá hafa þeir valið það sem kalla má hagnýtt brjóstvit. Byggir það á þvf að ekki þarf alltaf að vera rökleg formleg skýring á bak við gerðir og atburði. Jafnframt er lögð áhersla á hagnýtingu og þann lærdóm sem hægt er að draga af því sem gert hefur verið. Hagnýta brjóstvitið sem þeir félagar leggja til að matsfólk tileinki sér má telja náskylt siðviti Aristótelesar. Umræðan um siðvitið (phroniesis) sem næmi fyrir einstökum kringumstæðum mannlífsins hefur verið að aukast og má nefna þar nefna Eisner, 2003; Flyvbjerg, 2001; Field og Macintyre Latta, 2001 sem telja það vera vanreifaða í fræðilegri umræðu. Ahyggjuefni matsaðila Eitt helsta áhyggjuefni matsaðila er hvort matið, sem þeir hafa verið að framkvæma, sé örugglega nýtt til að bæta starfsemi eða stefnur eða hvort matsskýrslum sé stungið upp í hillu og látnar rykfalla þar. Weiss (1998a) telur að hægt sé að skipta matsniðurstöðum og nýtingu þeirra í fjóra flokka. Nýtanlegar niðurstöður. Til að stofnanir nýti niðurstöður mats verður það að fullnægja nokkrum skilyrðum, þau eru meðal annars að: • þær séu ekki of ögrandi eða að þær skapi togstreitu innan stofnunar, • þær krefjist minni háttar breyting, • umhverfi og stjórnun stofnunar þarf að vera frekar stöðug. Ef þessi atriði eru í lagi ein og sér eða saman er líklegt að niðurstöður séu nýttar. Hugmyndafrœðileg notkun. Niðurstöður geta breytt eigin afstöðu þeirra sem stjórna til stofnunar og fært þeim nýja vitneskju og jafnvel hugmyndir. Hafi hagsmunaðailar jafnframt verið þátttakendur í matsferlinu má ætla að þeir hafi öðlast ákveðna þekkingu á bæði Tímarit um menntarannsóknir, 1. árgangur 2004
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244
Blaðsíða 245
Blaðsíða 246
Blaðsíða 247
Blaðsíða 248
Blaðsíða 249
Blaðsíða 250
Blaðsíða 251
Blaðsíða 252
Blaðsíða 253
Blaðsíða 254
Blaðsíða 255
Blaðsíða 256
Blaðsíða 257
Blaðsíða 258
Blaðsíða 259
Blaðsíða 260

x

Tímarit um menntarannsóknir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit um menntarannsóknir
https://timarit.is/publication/1140

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.