Tímarit um menntarannsóknir - 01.01.2004, Blaðsíða 13

Tímarit um menntarannsóknir - 01.01.2004, Blaðsíða 13
11 gilda tilteknar reglur og það byggist á einhvers konar verkaskiptingu eða hlutverkaskipan. Einnig er hægt að leggja áherslu á neðri þríhyrninginn, þannig að starfsemin byggist á geranda, samfélagi sem hann tilheyrir og viðfangi (Kim o.fl., 2002:60). Það starf sem fram fer innan kerfísins er síðan greint í ljósi þess hvaða verkfæri eru notuð, hvaða reglur eru í gildi og hvernig verkaskiptingu er háttað. Mediating tools Hér í dag ætla ég fylgja þessu fordæmi í athugun minni á þróun rannsókna og mun taka hlutverk, reglur og verkfæri sérstaklega til umræða. Það skiptir máli í beitingu kenningarinnar að hvorki sé litið á efnisþætti í athafnakerfi sem einangraða né staðnaða. Þættirnir eru á hreyfingu, eru gagnvirkir og breytast með stað og stund. Auk þess er hver einstakur þáttur mjög oft einskonar athafnakerfi, t.d. þar sem núna eru verkfæri á borð við tímarit eða tölvu eða reglur á borð við matskerfi, voru einhvem tíma verkefni sem voru afurð í öðrum athafnakerfum (Barab o.fl., 1999:6). Styrkur kenningarinnar felst í því að skilgreinahverniggerendurumbreyta athöfnum og hvernig aðrir þættir hafa áhrif á umbreyting- una. Það sem kannski er gagnlegast af öllu er að greina mótsagnir sem er að finna í hverjum efnisþætti, svokallaðar fyrsta stigs mótsagnir (e. prímary contradictions), og þær sem er að finna milli efnisþátta, svokallaðar annars stigs mótsagnir (e. secondary contradictions) (Engeström, 1993, vitnað til í Barab o.fl., 1999:7). Barab o.fl. (1999:7) hafa bent á að þegar mótsagnir komast inn í athafnakerfi virki þær sem röskun sem leiðir til nýjunga sem knýja kerfi til að breytast og þróast. Það eru einmitt mótsagnir í efnisþáttum og milli þeirra sem geta hjálpað okkur að skilja breytingar í rannsóknum sem við erum að ganga í gegnum og sem við erum að hafa áhrif á. Það er nokkuð ljóst að engin rós er án þyrna; það er í mótsögnum sem eðli hlutarins er að finna. Hlutverk kennara: kennsla, nám og rannsóknir Um þessar mundir er mikið rætt um ríkis- háskóla, hlutverk þeirra, stefnumótun í rannsóknum, samkeppni og fjármögnun til rannsókna. Athafnakenningin getur hjálpað okkur að beina sjónum að og skoða vel hlutverk kennara í starfsemi skólans svo og verkaskiptingu þar. Ég tel að það sé gagnlegt að skoða kennsluhlutverk og rannsóknarhlutverk kennara sem eina heild en ekki sem þætti sem hægt er að skilja hvorn frá öðrum. Með þetta í huga ætla ég að gera þrennt að umtalsefni: vinnulag kennara, hugmyndir kennara um nám og hugmyndir nemenda um rannsóknir. Brovvn og McCartney (1998) hafa lagt til að það gæti verið gagnlegt að skoða tengsl kennslu og rannsókna með því að hafa nám háskólanemenda í fyrirrúmi. Flest okkar sem kenna í háskólum hafa það að markmiði að nemendur læri að meta eigið nám, geti rökrætt mál og leyst verkefni á skilvirkan hátt. Við köllum eftir bæði einstaklingsnámi og samvinnu. Hvemig tileinka kennarar og nemendur sér nýja þekkingu? Eru tengsl milli námsárangurs nemenda og leiða sem kennarar fara í rannsóknum? Nú ber dýptarnám (e. deep learning)' æ oftar á góma, en Marton, Saljö og félagar byrjuðu að rannsaka það meðal háskólanema á áttunda áratugnum í Gautaborg (Marton, Hounsell og Entwistle, 1984; Brown and McCartney, 1998). Andstæða dýptamáms er 'Þýðingin dýptamám á enska hugtakinu deep leaming kemur að norðan, frá Önnu Ólafsdóttur. Timarit um menntarannsóknir, 1. árgangur 2004
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244
Blaðsíða 245
Blaðsíða 246
Blaðsíða 247
Blaðsíða 248
Blaðsíða 249
Blaðsíða 250
Blaðsíða 251
Blaðsíða 252
Blaðsíða 253
Blaðsíða 254
Blaðsíða 255
Blaðsíða 256
Blaðsíða 257
Blaðsíða 258
Blaðsíða 259
Blaðsíða 260

x

Tímarit um menntarannsóknir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit um menntarannsóknir
https://timarit.is/publication/1140

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.