Tímarit um menntarannsóknir - 01.01.2004, Blaðsíða 109

Tímarit um menntarannsóknir - 01.01.2004, Blaðsíða 109
107 viðtalanna. Eftir að hafa kóðað öll viðtölin hófst flokkun þeirra eftir þeim þemum sem komu fram. Þau þemu sem höfðu fengið mesta umfjöllun samkvæmt kóðuninni voru síðan dregin sérstaklega fram. Niðurstöður Skólahverfið hefur sérstöðu að því leyti að þar er meira af félagslegum leiguíbúðum en í öðrum borgarhverfum. Nýir nemendur sem innritast í skólann koma mest frá fjölskyldum sem þar búa. í félagslegu leiguíbúðunum búa margar fjölskyldur, ekki síst barnafjölskyldur, sem standa höllum fæti og eru háðar opin- berum stuðningi til framfærslu. í hverfinu búa fleiri einstæðir foreldrar en í öðrum hverfum og börn einstæðar foreldra eru þar mun fleiri (Árbók Reykjavíkur 1999). Þá hefur meirihluti íbúanna stutta skólagöngu og meðal fjölskyldutekjur eru lágar (Elsa Reimarsdóttir og Hildur Björk Svavarsdóttir, 1999) I skólanum hefur fráupphafi verið hátt hlutfall nemenda með sérþarfir. Það hlutfall hafði þó aldrei verið eins hátt og það var þennan vetur og virtist fara vaxandi. Nemendum hafði fækkað í skólanum en samt hækkaði hlutfall þeirra sem þörfnuðust sérstaks stuðnings. Með fjölgun þeirra breyttist samsetning nemendahópsins og vandi skólans jókst, því hann var ekki í stakk búinn til að veita þeim öllum viðeigandi kennslu og þjónustu. Kennarar segja duglega nemendur vera í minnihluta í bekkjunum, öfugt við það sem áður var, og að þeir séu með „allt öðruvfsi böm í höndunum“ en áður. Þórunn, sem kennt hefur lengi við skólann, segir að í gegnum tíðina hafi þeim tekist að halda í við og taka á ýmsum málum en „nú sé þetta komið út yfir öll mörk“ og að skólinn standi frammi fyrir vanda sem hann ráði ekki við. Breytingin er ekki einungis vegna fjölgunar nemenda með námserfiðleika heldur er vandi þeirra einnig að ýmsum öðrum toga. Hafdís bendir á að fjölgun nemenda með frávik sé ekki einungis í þessum skóla heldur hafi þeim fjölgað í flestum skólum. Námið sækist seint Kennurum gengur erfiðlega að koma nemend- unum áfram í námi. Mörgum börnunum virðist ganga illa að tileinka sér hefðbundið skólanám og einkunnir þeirra eru að meðaltali talsvert undir því sem gerist í öðrum skólum. Kennarar sem hafa kennt við aðra skóla hafa samanburð. Þeir segja að það hafi verið „algert sjokk“ að koma í þennan skóla, að nemendur séu miklu slakari og vandamálin miklu fleiri. Hrefna segist ekki geta gert svipaðar námskröfur og hún gerði til nemenda sem hún kenndi áður og Inga segist verða miklu meira vör við alls konar erfiðleika en sig hafi óraði fyrir. „Það eru alveg gífurlega mikil vandamál inni í öll- um bekkjum", segir Jórunn og hún telur að mikið af agavandamálunum sé „út af hverfinu sem við erum í.“ Ofalgengterað nemendursinniheimanáminu lítið eða ekki að sögn kennara og fái litla aðstoð frá heimilunum því foreldrar virðast ekki hafa tök á að fylgja því eftir sem skyldi. Þetta kostar ergelsi og ávítur en allt kemur fyrir ekki. Eftirfarandi orð Hafdísar skýra ef til vill um hvað vandinn snýst: Það eru ekki nema þeir sem standa allra verst í samfélaginu sem koma hingað [í þetta hverfi]. Og ... mér finnst það bara eðlilegt að það fólk hafí ekki sama metnað og hinir ... Það kemur vegna þess að það verður að koma með börnin sín [í skólann]... en ekki vegna þess að það sé tilbúið að fara að sitja með barninu við heimalærdóm. Kennurum verður tíðrætt um nemendur sem skortir aðhald og stuðning frá fjölskyldum sínum og eiga félagslega, tilfinningalega og námslega erfitt. Þeir hafa áhyggjur af þessum bömum. Þeir tala um erfiðleika barna „út af slæmri meðferð og illri umhirðu", segja að sum börnin séu illa sofin og jafnvel svöng. Það sé algengt að þau komi ólærð eða illa lærð í skólann, að mætingar sumra nemenda séu óásættanlegar og að illa gangi að ráða bót á því. Þeir eru að reyna að kenna nemendum að fara að reglum, setja þeim mörk, kenna umgengni- og samskiptavenjur og jafnvel kenna þeim hvernig þeir eigi að þrífa sig. Málin sem kennararnir eru að fást við „eru Tímarit um menntarannsóknir, 1. árgangur 2004
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244
Blaðsíða 245
Blaðsíða 246
Blaðsíða 247
Blaðsíða 248
Blaðsíða 249
Blaðsíða 250
Blaðsíða 251
Blaðsíða 252
Blaðsíða 253
Blaðsíða 254
Blaðsíða 255
Blaðsíða 256
Blaðsíða 257
Blaðsíða 258
Blaðsíða 259
Blaðsíða 260

x

Tímarit um menntarannsóknir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit um menntarannsóknir
https://timarit.is/publication/1140

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.