Tímarit um menntarannsóknir - 01.01.2013, Qupperneq 9

Tímarit um menntarannsóknir - 01.01.2013, Qupperneq 9
Timarit um menntarannsóknir / Journal of Educational Research (lceland) 10, 2013, 7-10 FRÁ RITSTJÖRA Líf eftir PISA Fátt er meira rætt meðal skólafólks um þessar mundir en niðurstöður PISA-rann- sóknarinnar, sem sýndu að færni íslenskra grunnskólabarna var mun slakari í síðustu rannsókn en árið 2009. Sérstaklega hefur færni drengja hrakað og landsbyggðin kemur mun verr út en höfuðborgarsvæðið. Islendingar hófu þátttöku í PISA-rannsókn á vegum OECD árið 2000; þá var aðeins prófaður lesskilningur. Prófið er lagt fyrir á þriggja ára fresti. Þremur árum síðar, árið 2003, var aftur prófað í lesskilningi, en nú var bætt við prófunum á læsi á stærðfræði og náttúrufræði. í þetta sinn hafði færninni í lesskilningi hrakað nokkuð frá því árið 2000. Árið 2006 hafði íslenskum nemendum farið aftur í öllum prófuðum greinum frá því árið 2003. Urn þetta urðu miklar umræður og reynt var að bregðast við þessu á margs konar vegu. Árið 2009 virtist sem umbóta- tilraunir hefðu að einhverju leyti tekist, því að tölur um færni í öllum þessum greinum þokuðust upp á við frá því þremur árum áður. En þegar Námsmatsstofnun birti ný- lega niðurstöður rannsóknarinnar frá árinu 2012 kom í ljós að færni íslenskra grunn- skólabarna hafði hrakað verulega í öllum prófuðum greinum frá því þremur árum áður og hafði aldrei verið slakari síðan farið var að prófa. Það hefur lengi loðað við íslenska þjóð að vilja forða yfirvofandi voða með skamm- tímalausnum, reyna að „redda" málunum. Þannig voru kjarasamningar okkar oft gerð- ir áður fyrr, og þannig hefur líka stundum verið unnið í heilbrigðiskerfinu. Dæmi um það eru lyfjagjafir til barna með ofvirkni og Tourette-heilkenni í stað þess að reyna fyrst að breyta mataræði þeirra og lífsháttum. Þessir starfshættir hafa líka oft verið not- aðir í uppbyggingu atvinnu, samanber tæknivæðingu sjávarútvegsins fram yfir nýtanlega fiskistofna, og álveravæðingu í heimi þar sem álverð fer lækkandi með ári hverju. Nágrannaþjóðir okkar búa að öðrum hefðum í sinni stjórnun. Þar eyða þjóðþingin yfírleitt ekki dýrmætum tíma sínum í hnútu- kast milli þingmanna um öll hugsanleg mál, heldur er tekist á um málin á lokuðum fundum nefnda og flokka og þegar á þing- fund kemur er búið að taka helstu ákvarð- anir og tíminn fer í að rökstyðja þær og velja milli kosta í stöðunni. Sjálfsagt telst það vera litríkari umræða þegar þingmenn kalla hver annan öllum illum nöfnum og kasta fram aðdróttunum um illan ásetning, eins og hér er gjarnan gert, en þetta verður þó leiði- gjarnt til lengdar og stofnun sem iðkar þetta hlýtur að glata trausti landsmanna, eins og Alþingi íslendinga hefur nú gert. Skólafólk mætti gjarnan hafa þetta tvennt í huga þegar ákvarðanir verða teknar um viðbrögð við niðurstöðum PISA. í fyrsta lagi eru stór skref til skammtímalausna á vandamálum ekki sérlega vænleg til árang- urs þegar til langs tíma er litið. Betra er að hugsa lengra fram í tímann og taka smærri skref í senn, en hafa í huga að það séu skref í rétta átt. Staðreyndin er sú að kennarar þessa lands eru samviskusamt og duglegt fólk sem vill gera vel. Það er á ábyrgð stjórn- valda og rannsakenda að færa þeim tæki og tól í hendur til að gera enn betur á erfiðum tímum. Skólakerfíð hefur orðið að taka á sig mikinn niðurskurð eins og önnur kerfi þjóð- félagsins eftir hrun hagkerfísins sem hér dundi yfir árið 2008 og ekki þarf að minna á. Þá hefur það bæst við störf kennara að nú
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178
Qupperneq 179
Qupperneq 180
Qupperneq 181
Qupperneq 182
Qupperneq 183
Qupperneq 184
Qupperneq 185
Qupperneq 186
Qupperneq 187
Qupperneq 188
Qupperneq 189
Qupperneq 190
Qupperneq 191
Qupperneq 192

x

Tímarit um menntarannsóknir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit um menntarannsóknir
https://timarit.is/publication/1140

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.