Tímarit um menntarannsóknir - 01.01.2013, Side 45
„Þetta er á langtímaplaninu hjá okkur" Kennslufræóileg forysta skólastjóra við fslenska grunnskóla
Sergiovanni, T. J. (2009). The principalship:
A reflective practice perspective. Boston:
Pearson.
Sigríður Anna Guðjónsdóttir. (2006).
Deildarstjórar í grunnskólum: Hver er af-
staða skólastjóra og kennara til deildarstjór-
astarfsins, hlutverks þess og mikilvægis?
Óbirt meistarprófsritgerð: Kennarahá-
skóli íslands.
Steinunn Helga Lárusdóttir. (2008). Leader-
ship, values and gender. Astudy oflcelandic
principals. Óbirt doktorsritgerð: Univer-
sity of London, Institute of Education.
Trausti Þorsteinsson. (2003). Fagmennska
kennara. í Börkur Hansen, Ólafur H.
Jóhannsson og Steinunn Helga Lárus-
dóttir (ritstjórar), Fagmennska og forysta.
Þættir í skólastjórnun (187-200). Reykja-
vík: Rannsóknarstofnun Kennarahá-
skóla íslands.
Woolfolk-Hoy, A. og Hoy, W. K. (2009).
Instructional leadership: A learning-cente-
red guide to learning schools. Boston:
Pearson.
Um höfundana
Börkur Hansen er prófessor við Mennta-
vísindasvið Háskóla fslands. Hann lauk
B-A.-prófi í uppeldis- og sálfræði frá Há-
skóla íslands árið 1982, M.Ed.-prófi í
menntastjórnun frá Háskólanum í Alberta
árið 1984 og doktorstprófi frá sama skóla
árið 1987. Rannsóknir hans hafa einkum
beinst að skólastjórnun, skólaþróun og
stjórnskipulagi skóla. Netfang: borkur@hi.is.
Steinunn Helga Lárusdóttir er lektor við
Menntavísindasvið Háskóla íslands. Hún
lauk kennaraprófi frá Kennaraháskóla
íslands árið 1975, M.Ed.-prófi í mennta-
stjórnun frá Háskólanum í Illinois, Ur-
bana-Champain árið 1982 og doktorsprófi
frá Lundúnaháskóla 2008. Rannsóknir
hennar hafa einkum beinst að skólastjór-
nun, skólaþróun og kynjafræðum.
Netfang: shl@hi.is.
About the authors
Börkur Hansen is a professor at the School of
Education, University of Iceiand. He finished
a B.A. in education and psychology from the
University of Iceland in 1982 and a Ph.D. from
the University of Alberta in 1987. His major
research interests are in the areas of leadership,
school management, school development and
educational govemance.
E-mail: borkur@hi.is.
Steinunn Helga Lárusdóttir is an associate
professor at the School of Education, Uni-
versity of Iceland. She finished an M.Ed. in
educational administration from the University
of Illinois in 1982 and a Ph.D. from the Insti-
tute of Education, University of London, in
2008. Her main research has involved school
management, school development and gender
studies. E-mail: shl@hi.is.
43