Tímarit um menntarannsóknir - 01.01.2013, Page 66
Gestur Guðmundsson og Hulda Karen Ólafsdóttir
Um höfundana
Gestur Guðmundsson er PhD í félags-
fræði og prófessor í félagsfræði menntunar
við Menntavísindasvið Háskóla íslands.
Hann hefur einkum rannsakað menningu,
menntun og lífsskilyrði ungs fólks (16-30
ára) á íslandi, í Danmörku og alþjóðlega,
meðal annars í norrænum og evrópskum
rannsóknarverkefnum. Síðustu rannsókn-
arverkefni hafa einkum snúist um innflytj-
endur og ungt fólk sem ekki fer „beinu
brautina" í gegnum framhaldsskóla, sjá
ritaskrá http: / / starfsfolk.hi.is / en / sima-
skra/4200 > published work.
Netfang: gesturgu@hi.is.
Huida Karen Ólafsdóttir útskrifaðist sem
félagsfræðingur frá Háskóla íslands árið
2009. BA rannsókn fjallaði um sérnám
sjúkraliða, eigindleg rannsókn ásamt sögu
náms innan Sjúkraliðafélags fslands.
Hún fékk kennsluréttindi í félagsfræði
frá Háskóla íslands, vorið 2010. Stundaði
æfingakennslu í Fjölbrautaskólanum við
Ármúla. Með rannsóknarvinnu sinni lauk
hún við M.Ed gráðu í kennslufræðum frá
Háskóla íslands vorið 2012. Hún starfar í
dag við Heilsugæslu Höfuðborgarsvæðis,
Sólvangi, og vinnur að kennsluverkefni
fyrir fyrirlestrar.is.
Netfang: hogs@simnet.is.
About the authors
Gestur Gudmundsson has a Ph.D. in
sociology and is a professor in sociology
of education at the School of Education,
University of Iceland. His main research
areas are the culture, education and life
conditions of youth and young adults (16-
30 years old) in Icelandic, Danish, Nordic
and European research projects. Recent
research projects have mainly dealt with
young immigrants and young people who
do not go straight through upper second-
ary education, see publications at http: / /
starfsfolk.hi.is / en / simaskra / 4200 > pu-
blished work.
E-mail: gesturgu@hi.is.
Hulda Karen Ólafsdóttir has a bachelor's
degree in sociology from the University
of Iceland (2009) and her B.A. thesis was
a qualitative and historical study in the
vocational education of practical nurses in
Iceland. She holds a diploma for upper se-
condary school teaching in social sciences
(2010) and an M.Ed. (2012), with a thesis
on former drop-outs who have returned to
education. She is currently working at the
Solvangur Health Clinic and works for the
teaching web www.fyrirlestrar.is.
E-mail: hogs@simnet.is.
64