Tímarit um menntarannsóknir - 01.01.2013, Page 82
Guóný Guðbjörnsdóttir
fram á 20. öld og að þegar fyrstu greindar-
prófin voru búin til var umdeilt hvort hægt
væri að nota sömu próf fyrir bæði kyn (Ro-
senberg, 1982).
Það er vissulega byltingarkennd túlkun
hjá Miru Morgenstern (1995) að líta á boð-
skap Rousseaus í Emile, Emile og Sophie og
skáldsögunni um Juliu sem vísbendingu
um að hann hafi séð fyrir að hefðbundin
hlutverkaskipting kynjanna á 18. öld gengi
ekki upp þar sem hvorki Emile né Sophie
urðu heilir og hamingjusamir einstakling-
ar og samfélagsþegnar. Sú túlkun sýnir
ekki aðeins svartsýni Rousseaus á að hægt
væri að ná markmiðinu að ala upp góða
einstaklinga í spilltu þjóðfélagi, heldur
einnig hvatningu hans til að breyta þjóð-
félaginu þannig að mörkin á milli einka-
lífs og opinbers lífs væru afmáð og bæði
kyn gætu notið þess frelsis, fjölskyldulífs
og borgaralegu réttinda sem hann boðaði
í Samfélagssáttmálanum. Samkvæmt þessu
sjónarhorni má halda því fram að Rous-
seau hafi verið framsýnn og eigi enn erindi
á þriggja alda afmæli sínu, ekki síst hér á
íslandi á tímum hruns og knýjandi um-
ræðu um nýjan samfélagssáttmála.
Abstract
Jean-Jacques Rousseau's tri-centennial (1712-2012)
Rousseau's educational ideas from a gender perspective:
Conservative, misogynistic or revolutionary?
In view of Jean-Jacques Rousseau's tri-
centennial (1712-2012) and the 250 years
since the first publication of Emile or On
Education and The Social Contract in 1762,
this article looks back at Rousseau's edu-
cational ideas from a gender perspective.
The aim is to review the central themes
of Rousseau's educational ideas for Emile
and Sophie or boys and girls; discuss
why his writings on the education of So-
phie are often omitted in educational dis-
course and its implications; analyze how
feminists and others have reacted to Emile
from Wollstonecraft to the present and the
various interpretations of Rousseau writ-
ings. Was he echoing the traditional gen-
der views of his time, was he a misogynist,
or can he be considered progressive from
a gender perspective?
The reaction to Emile has been strong
since its publication in 1762, when the
book was banned in France. In her Vindi-
cation of the Rights ofWomen (1792) Woll-
stonecraft objected that women were not
to be educated as intelligent beings, as
they should in her opinion even if they
continue to be housewives and mothers
locked in the "ontological basement" of
the private. Wollstonecraft argued for sim-
ilar kind of education for men and women
so that women could be good mothers and
if the constitution of marriage was to last
the couple had to be companions. The si-
lencing of Sophie's education in tradition-
80
Á