Tímarit um menntarannsóknir - 01.01.2013, Qupperneq 97

Tímarit um menntarannsóknir - 01.01.2013, Qupperneq 97
Atvinnuþátttaka fólks með þroskahömlun sem lokið hefur starfstengdu diplómunámi frá Háskóla Islands AMS eða fagfólk vinnu fyrir þátttakendur og tóku ákvörðun fyrir þeirra hönd. Þegar kom að því að útskýra niðurstöðuna fyrir þátttakendum var þeim oftast sagt að aðra vinnu væri ekki hægt að fá. í hinum helm- ingi hópsins voru þeir sem höfðu sjálfir valið sér vinnu eða verið hafðir með í ráð- um þegar fundin var atvinna fyrir þá. Þeir voru allir að vinna á því sviði sem tengist viðfangsefni diplómunámsins þegar rann- sóknin var gerð. Áberandi var að þeir sem höfðu fengið störf á þessum vettvangi lýstu flestir yfir ánægju með vinnustaði sína og voru mun ánægðari með atvinnu sína en hinn hópurinn. Eins og fram kemur í 1. töflu eru sjö þátttakendur að vinna á almennum vinnumarkaði við önnur störf en þau sem diplómunámið menntaði þau til. Þeir hafa flestir fengið vinnu í gegnum AMS. Ekki voru allir sáttir við hvernig staðið hafði verið að því að útvega þeim vinnu. Sem dæmi má nefna ungan mann sem talaði um að oft væri ekki úr mörgu að velja en eins og hann lýsir hér var hann skyndilega kominn með starf sem hann óskaði ekki sjálfur eftir: Stundum er maður kannski búinn að segja að maður vilji ekki vinna í búð eða eitthvað en fær svo bara vinnu í búð, þá getur maður ekkert sagt nei. Þá fer maður bara aftast á listann aftur. Svipaða sögu sagði ung kona sem fékk vinnu sem hún hafði Iítinn áhuga á. Henni líkaði ekki í vinnunni og tók þá ákvörðun að hætta. Hún sagði: Ég bara hafði ekki áhuga á þessu lengur, þetta var ekki fyrir mig. Ég sagði bara við þann sem sér um mig hjá AMS, ég ætla ekki að vinna þarna lengur og sagði upp. Ég vil bara reyna að tengja betur það sem ég var að læra í náminu. Unga konan var í kjölfar uppsagnarinn- ar lengi atvinnulaus en fékk síðan annað starf í gegnum AMS sem tengist ekki heldur áhugasviði hennar. Þó að flestir hafi haft atvinnu á þeim tíma sem rann- sóknin var gerð, kom fram að það hafði oft tekið langan tíma að fá vinnuna. Bið eftir atvinnu, óvissa sem því fylgdi og lítið val virðist líka hafa haft það í för með sér að fólkið vantreysti kerfi eins og AMS. Sam- kvæmt nútímalegum áherslum í atvinnu með stuðningi er miðað að því að fólkið sé sjálft við stjórnvölinn í öllu atvinnuferl- inu og á það ekki síst við um atvinnuleit (Wehman, Brooke og Inge, 2003). Sam- kvæmt niðurstöðum rannsóknarinnar höfðu starfsmenn AMS lítið samráð við viðmælendur og aðeins í einu tilviki var viðkomandi hafður með í ráðum. Það þarf ekki að koma á óvart að þeir þátttakendur sem ekki höfðu haft tæki- færi til að velja sér atvinnu heldur þurftu að taka því sem þeim bauðst voru síður ánægðir í vinnunni en hinir sem höfðu haft áhrif á val á starfsvettvangi. Óánægja þeirra kom meðal annars fram í því að þau töldu vinnuna einhæfa, ekki voru gerðar nægilegar kröfur til þeirra og þeim leidd- ist í vinnunni. Þetta kom ekki síst fram hjá þeim sem voru að vinna á vernduðum vinnustöðum eða hæfingarstöðvum. Ung kona sagði: „Það er ekkert að gerast, mig langar í meira að gera í vinnunni, nenni ekki að hanga." í niðurstöðum kom einnig fram að meirihluti þeirra sem vinnur á vernduðum vinnustað hafði áhuga á að skipta um vinnu og hugur þeirra flestra stóð til að vinna á því sviði sem námið menntaði þau til. Enginn sem var að vinna á vernduðum vinnustað eða hæfingarstöð
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178
Qupperneq 179
Qupperneq 180
Qupperneq 181
Qupperneq 182
Qupperneq 183
Qupperneq 184
Qupperneq 185
Qupperneq 186
Qupperneq 187
Qupperneq 188
Qupperneq 189
Qupperneq 190
Qupperneq 191
Qupperneq 192

x

Tímarit um menntarannsóknir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit um menntarannsóknir
https://timarit.is/publication/1140

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.