Tímarit um menntarannsóknir - 01.01.2013, Side 117

Tímarit um menntarannsóknir - 01.01.2013, Side 117
Samskipti ungs fólks í fjölmenningarsamfélagi 7. tafla Innflytjendur eiga aó hafa minni rétt til atvinnu hér á landi en aðrir íslendingar á timum atvinnuleysis Fjöldi % Mjög sammála 102 11,4 Frekar sammála 177 19,8 Frekar ósammála 235 26,3 Mjög ósammála 297 33,2 Veit ekki 84 9,4 Svarar ekki 9 0,9 Svör við fullyrðingunni Innflytjendur eiga að hafa minni rétt til atvinnu hér á landi en aðrir íslendingar á tímum atvinnuleysis í 7. töflu eru á þann veg að rúmlega 31% er mjög eða frekar sammála en tæplega 60% eru frekar eða mjög ósammála fullyrðing- unni. 9,4% svarenda segjast ekki vita það og 0,9% svara ekki. Þannig eru um 40% svarenda mjög eða frekar sammála eða óvissir um hvort innflytjendur eigi að hafa minni rétt til atvinnu en aðrir íslendingar. I þessari svörun birtast neikvæð viðhorf til jafnréttis í fjölmenningarsamfélaginu og eru þau á töluvert annan veg en svör við fullyrðingunni um að taka eigi tillit til ólíkra hefða fólks í 8. töflu. 8. tafla Pað er sjálfsagt að taka tillit til ólikra hefða fólks eftir menningu og trú. Fjöldi % Mjög sammála 451 50,2 Frekar sammála 342 38,1 Frekar ósammála 39 4,3 Mjög ósammála 27 3 Veit ekki 39 4,3 Svarar ekki 6 0,6 Meirihluti þátttakenda er mjög eða frekar sammála fullyrðingunni Það er sjálfsagt að taka tillit til ólfkra hefða fólks eftir menningu og trú í 8. töflu eða rúm- lega 88%. Rúmlega 7% eru frekar eða mjög ósammála, en rúmlega 4% segjast ekki vita það. í þessu svari felast nokkuð skýr jákvæð viðhorf til jafnréttis í samfé- laginu, á þann veg að þar skuli ríkja visst umburðarlyndi gagnvart fjölbreytileik- anum, þó túlka megi fullyrðinguna með ýmsum hætti. Að það sé sjálfsagt að taka tillit til ólíkra hefða fólks eftir menningu og trú birtist þó ekki á sama hátt í full- yrðingunni Það er sjálfsagt að öll trúfélög fái að blómstra og meðal annars reisa bænahús, þar sem tæplega 58% svarenda eru mjög eða frekar sammála því á meðan rúmlega 24% eru frekar eða mjög ósam- mála því og rúmlega 14% segjast ekki vita það. Hugsanlega hefur fjölmiðlaumfjöllun undanfarin ár um byggingu bænahúsa áhrif á svörun við þessari fullyrðingu. Þegar spurt er um þátttöku og völd fólks með erlendan bakgrunn í stjórnmálum eru niðurstöður nokkuð líkar ofangreindri fullyrðingu. Svör við fullyrðingunni Mér finnst sjálfsagt mál að fólk með erlendan bakgrunn komist til valda í stjórnmálum skiptast þannig að rúmlega 65% eru mjög eða frekar sammála henni en tæplega 19% eru frekar eða mjög ósammála og tæplega 16% segjast ekki vita það. í fullyrðingum er snerta samskipti ein- staklinganna í könnuninni og greint er frá hér á eftir eru viðhorf til fjölbreytileikans almennt jákvæðari en viðhorf sem birtast í framangreindum fullyrðingum og tengjast jafnri stöðu og völdum einstaklinga í fjöl- menningarsamfélaginu. Svör við fullyrðingunni Mér finnst lær- dómsríkt að eiga vini af ólíkum uppruna í 115
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192

x

Tímarit um menntarannsóknir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit um menntarannsóknir
https://timarit.is/publication/1140

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.