Tímarit um menntarannsóknir - 01.01.2013, Page 124
Hanna Ragnarsdóttir og Halla Jónsdóttir
Um höfundana
Hanna Ragnarsdóttir er prófessor í fjöl-
menningarfræðum við Menntavísinda-
svið Háskóla fslands. Hún lauk B.A.-prófi
í mannfræði og sagnfræði frá Háskóla ís-
lands árið 1984, M.Sc.-prófi í mannfræði
frá London School of Economics and
Political Science árið 1986 og Dr.philos
prófi í menntunarfræðum frá Háskól-
anum í Ósló árið 2007. Rannsóknir Hönnu
hafa einkum snúist um börn og fullorðna
af erlendum uppruna í íslensku samfélagi
og skólum og ýmsa þætti fjölmenningar-
legs skólastarfs.
Netfcmg: hannar@hi.is.
Halla Jónsdóttir er aðjúnkt við kenn-
aradeild Menntavísindasviðs Háskóla ís-
lands. Hún er með meistargráðu og lic.
í Hugmynda-og vísindasögu frá Upp-
sala Háskóla. Hún hefur rúmlega 20 ára
reynslu af kennslu í grunnskóla og fram-
haldsskóla auk starfa við námsefnisgerð
og námskrávinnu. Rannsóknir hennar eru
á sviði kennslufræði, fagmennsku, rann-
sókna á kennaranemum, fjölmenningu,
lýðræði, lífsleikni og siðfræði í skólastarfi.
Netfang: halta@hi.is
About the authors
Hanna Ragnarsdóttir is a professor at the
University of Iceland, School of Education.
She completed a B.A. in anthropology and
history from the University of Iceland in
1984, an M.Sc. in anthropology from the
London School of Economics and Political
Science in 1986 and a Dr. philos. in educa-
tion from the University of Oslo in 2007.
Her research has mainly focused on im-
migrant children and families in Icelandic
society and schools and various aspects
of multicultural education and school re-
form.
E-mail: hannar@hi.is.
Halla Jónsdóttir is an adjunct professor at
the University of Iceland, School of Educa-
tion. She is a licentiate in history of ideas
and science from the University of Upp-
sala. She worked for 20 years as a general
classroom teacher in a secondary school.
Teaching is her primary profession and
she has been active in curriculum plann-
ing. Her research interests are in learning
and teaching in diverse classrooms. Cur-
rent research and writing areas include
democracy in the classroom, professio-
nalism, research on student teachers and
multicultural education.
E-mail: halla@hi.is.
122