Tímarit um menntarannsóknir - 01.01.2013, Side 133

Tímarit um menntarannsóknir - 01.01.2013, Side 133
Líðan, félagsleg tengsl og þátttaka nemenda í 5.-7. bekk grunnskóla í frístundastarfi 7. tafla Hversu oft reynirþú á þig likamlega þannig að þú verður móð/ur eða svitnir? Reyna á sig líkamlega Eingöngu íslenska og annað Eingöngu annað islenska töluð móðurmál talað móðurmál en islenska á heimili á heimili talað á heimili Aldrei 5,2% 9,8% 23,4% Sjaldnar en einu sinni í mánuði 5,4% 8,9% 11,5% 1-3x i mánuði 6,2% 7,9% 9% 1-2x i viku 15,4% 17% 16,8% 3x í viku 20,7% 19,5% 13,1% 4x i viku eða oftar 47,1% 36,9% 26,2% talað. Sjá nánar í 7. töflu. Einnig var spurt hversu mikið nemendurnir æfðu, þau sem voru skráð í íþróttum. Að mæta á æfíngar þrisvar sinnum í viku eða oftar á við um 67,8% barna þar sem eingöngu íslenska er töluð heima, 56,4% barna þar sem íslenska og annað móðurmál er talað og 39,3% barna þar sem eingöngu annað móðurmál en íslenska er talað heima. Aö hætta i íþróttum: I könnuninni var spurt um áhrif ýmissa þátta á þá ákvörðun barnanna að hætta í íþróttum. Helmingur barna eða 50% þátttakenda frá heimilum þar sem eingöngu íslenska er töluð, seg- ist hafa hætt að æfa af því að þau misstu áhugann. 46,8% barna þar sem íslenska auk annars móðurmáls er töluð heima hættu að æfa íþróttir vegna áhugaleysis og 44,8% barna frá heimilum þar sem eingöngu annað móðurmál er talað. Með öðrum orðum segjast böm á heimilum þar sem eingöngu íslenska er töluð frekar hætta í íþróttum vegna skorts á áhuga en börn í hinum tveim hópunum. 18. töflu má sjá svör þeirra við því hverju kostnaður réð um að hætta að æfa íþróttir. Kostnaður skipti máli þegar hætt var að stunda tiltekna iþrótt að sögn 37,5% barna á heimilum þar sem eingöngu annað móð- urmál en íslenska er talað, hjá 29,7% barna á heimilum þar sem íslenska er töluð auk annars móðurmáls og hjá 21,7% barna frá heimilum þar sem eingöngu íslenska er töluð. Með öðrum orðum, það eru meiri líkur á að börn sem búa á heimili þar sem annað móðurmál en íslenska er talað hætti 8. tafla: Ef þú hefur e-n tíma hætt að stunda iþróttir meö íþróttafétagi, hversu miklu máli skipti: Kostnaður (ofdýrt)? Áhrif kostnaðar á að hætta i íþróttum Eingöngu islenska töluð á heimili íslenska og annað móðurmál talað á heimili Eingöngu annað móðurmál en islenska talað á heimili Skiptir mjög miklu máli 12,9% 18,6% 24,1% Skiptir frekar miklu máli 8,8% 11,1% 13,4% Skiptir frekar litlu máli 8,6% 9,1% 12% Skiptir mjög litlu máli 12,4% 12,7% 14,8% Á ekki við um mig 57,3% 48,6% 35,6% 131
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192

x

Tímarit um menntarannsóknir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit um menntarannsóknir
https://timarit.is/publication/1140

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.