Tímarit um menntarannsóknir - 01.01.2013, Qupperneq 170
Þórdís Þórðardóttir
1. tafla. Munur á upplestri eítir menntun foreidra, leikskólum og kyni barna
Lestrarbreytur Meðalgildi Staðalfrávik F P
Tíðni upplestra Á heimilum háskóla menntaðra foreldra 5,17 1,56
Á heimilum framhaldskólamenntaðra foreldra 5,33 1,40
Á heimilum ófaglærðra foreldra 4,04 2,06.
F(3,77) =7,382 <0,005
Á heimilum barna af íslenskum uppruna 5,70 1,76
Á heimilum barna af erlendum uppruna 3,58 2,39
F(2,78) =3,862 < 0,005
Lestur prinsessuævintýra
Á heimilum háskóla menntaðra foreldra 4,45 1,84
Á heimilum framhaldskólamenntaðra foreldra 4,13, 1,70
Á heimilum ófaglærðra foreldra 3,11 1,77
F(1,79) = 13,087 <0,001
Lestur teiknimyndasagna
Á heimilum drengja 3,57 1,57
Á heimilum telpna 2,53 1,67
F(1,79) = 8, 268 <0,005
Svarmöguleikar voru á bilinu 1-7.
munur á tíðni upplestra eftir menntun
foreldra, og íslenskum eða erlendum upp-
runa. Lestri á prinsessu-ævintýrum eftir
menntun mæðra og lestri teiknimynda-
sagna eftir kyni barna eins og sjá má á 1.
töflu.
Eins og sést á 1. töflu segjast framhald-
skólamenntaðir foreldrar lesa oftast fyrir
börn sín og kyn barna virðist ráða nokkru
um hversu mikið er lesið af teiknimynda-
sögum. Greinilegastur er munurinn sem
birtist á milli foreldra barna af íslenskum og
erlendum uppruna og langskólagenginna
og ófaglærðra foreldra. í því samhengi er
vert að skoða dreifingu svara ófaglærðra
foreldra og foreldra af erlendum uppruna
N=81
51
Engin 1-5 6-10 11-15 16-20 20-40 Meiraen40
barnabók barnabækur barnabækur barnabækur barnabækur barnabækur barnabækur
4. mynd. Fjöldi
barnabóka á heim-
ilum þátttakenda
168