Tímarit um menntarannsóknir - 01.01.2013, Side 175
Aðgengi 4-5 ára leikskólabarna að barnabókum og stafrænum miðlum á heimilum sínum
22
Enginn 1-5 6-10 11-20 21-40 Fleirien40
mynddiskur mynddiskar mynddiskar mynddiskar mynddiskar mynddiskar
10. mynd. Fjöldi mynddiska á heimilum barna
áhorfið er lagt saman við sjónvarpsáhorfið
og borið saman við hlustun á upplestur
kemur í ljós að börnin eyddu mun lengri
tíma í áhorf en að hlusta á foreldra sína
lesa upphátt.
Mynddiskaeigti. Allir þátttakendur, utan
einn, sögðu að mynddiskar væru til á
heimilum þeirra. Fjórðungur segist eiga
fleiri en 40 mynddiska eins og sjá má á 10.
mynd.
Uppdhaldsmynddiskcir barnanna. Foreldr-
ar 16 telpna sögðu prinsessumyndir vera
í mestu uppáhaldi hjá þeirn. Sjö drengir
hrifust af hliðstæðu efni nema með karl-
hetjum, t.d. Aladdín (4 drengir) og Pétur
Pan (3 drengir). Lína langsokkur var í
uppáhaldi hjá 5 telpum og 3 drengjum og
Ávaxtakarfan hjá fjórum telpum. Tommi
og Jenni voru uppáhaldsefni fjögurra
drengja og tveggja telpna. Aðrir titlar voru
nefndir 1-2 sinnum til dæmis Shrek, Hefð-
arkettirnir og Hin ótrúlegu.
Tölvunotkun barna d heimilum þeirra
Spurt var um ánægju barna af tölvuleikj-
um, hversu oft og lengi börnin léku sér í
tölvum, uppáhaldstölvuleiki og mikilvægi
eða lítilvægi tölva fyrir börnin. Rúmlega
70% foreldra töldu börn sín hafa gaman af
því að leika sér í tölvu. Á 6. töflu sést mat
6. tafla. Mat foreldra á ánægju barna af tölvu-
teikjum
Börn hafa gaman af: Hlutfall I %
Leika sér frjálst í tölvu 71,6%
Fara á leikir/leikjanet.is 40,7%
Ýmsir leikir 32,1%
Leika sér í Disney-tölvuleik 19,8%
Leika sér í Barbie-tölvuleik 18,5%
Leika sér i Batman-tölvuleik 11,1%
N = 81
foreldranna á ánægju barnanna af tölvu-
leikjum.
11. mynd sýnir hversu oft foreldrarnir
töldu börnin leika sér í tölvu. Þegar tölvu-
leikjanotkun bamanna er borin saman við
niðurstöðurnar að framan um hlustun og
áhorf sést að þeir gegna minna hlutverki á
heimilum barna en sjónvarp, mynddiskar
og upplestur úr barnabókum (sjá myndir
1, 4, 7 og 12). Aðeins 3,7% barnanna leika
sér daglega í tölvu og 17% aldrei eins og
sést á 11. mynd.
39,5%
11. mynd. Lengd þess tima sem börn verja í tölvuleiki
hverju sinni
Á 12. mynd sést að algengast var að
börnin léku sér í tölvu hálftíma til klukku-
tíma í senn og tveir þriðju hlutar léku sér
frá 20 mínútum til meira en klukkustund-
ar í senn.
Foreldrarnir voru beðnir að tilgreina
uppáhaldstölvuleiki barna sirtna og 56 for-
173